Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vetrarönn hefst og dagur íslenskrar tungu
Í dag hefst vetrarönn skv. stundaskrá. Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í eldri deild (breyting frá því sem stendur í starfsáætlun).
Lesa Meira>>Annaskipti í nóvember
Vallaskóla 15. nóvember 2013 Kæru foreldrar og forráðamenn. Annaskiptin eru framundan. Mánudaginn 18. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eru þá í fríi. Opið á skólavistun fyrir þá sem eru skráðir. Þriðjudaginn 19. nóvember er foreldradagur. Nemendur og forráðamenn þeirra …
Annaskipti í nóvember Read More »
Lesa Meira>>Foreldradagur
Í dag mæta nemendur með forráðamönnum til foreldraviðtals hjá umsjónarkennara sínum. Sjá viðtalaskrá umsjónarkennara. Minnum á veitingasölu foreldra og nemenda í 10. bekk til styrktar útskriftarferð sinni í vor. Í boði er að kaupa vöfflur með rjóma/sultu, kaffi og kakó. …
Lesa Meira>>Við höfum gengið til góðs
Foreldrum í Vallaskóla er boðið að sækja málþing í Neskirkju og Hagaskóla föstudaginn 22. nóvember klukkan 9 – 16. Olweusaráætlunin gegn einelti „Við höfum gengið til góðs“ Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla 22. nóvember kl. 9-16 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku …
Við höfum gengið til góðs Read More »
Lesa Meira>>Starfsdagur
Nú undirbúa starfsmenn skólans foreldradag fyrir morgundaginn og annaskipti. Nemendur eru í fríi. Opið er á skólavistun.
Lesa Meira>>Langar þig í vöfflu með rjóma?
Fjáröflun vegna útskriftarferðar nemenda í 10. bekk á foreldradeginum, á morgun – þriðjudaginn 19. nóvember. Að loknu foreldraviðtali er kjörið að setjast niður og fá sér hressingu. Veitingasalan fer fram í mötuneyti og anddyri.
Lesa Meira>>8. nóvember og Eyþór Ingi
Þann 8. nóvember sl. var haldinn dagur gegn einelti um allt land. Í Vallaskóla voru bekkjarfundir í brennidepli á þessum degi en eins og allir vita þá skipa þeir stóran sess í Olweusaráætluninni gegn einelti.
Lesa Meira>>Skákgjöf
Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í Sunnulækjarskóla í morgun. Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum.
Lesa Meira>>Gullin í grenndinni
Fyrir skemmstu fóru 6. GEM, 6. SKG, 2. GG og 2. GMS saman í skógarferð. Gengu nemendur ásamt kennurum sínum og stuðningsfulltrúum út í Vinaskóg.
Lesa Meira>>6. nóvember 2013 Vissir þú!
…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun. Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Setjið ykkur markmið – farið …
6. nóvember 2013 Vissir þú! Read More »
Lesa Meira>>