Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Samræmd könnunarpróf – stærðfræði 10. bekkur

25. september 2013
Lesa Meira>>

Grænn dagur og jákvæð samskipti

25. september 2013

Allt er vænt sem er grænt. Það á sérstaklega um ,,græna kallinn“ í Olweusaráætluninni gegn einelti. Grænn dagur var einmitt haldinn föstudaginn 20.9 í Vallaskóla og allir hvattir til að mæta í einhverju grænu.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf – enska 10. bekkur

24. september 2013
Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf – íslenska 10. bekkur

23. september 2013
Lesa Meira>>

Grænn dagur

20. september 2013

Föstudaginn 20. september er grænn dagur í Vallaskóla. Þá eru allir, nemendur og starfsmenn skólans, hvattir til að klæðast einhverju grænu og styðja þannig Olweusaráætlunina gegn einelti og gera hana sýnilega á skemmtilegan hátt. Í því felst boðskapurinn auðvitað að allir vilja …

Grænn dagur Lesa meira »

Lesa Meira>>

Foreldrakynning í 2. bekk

20. september 2013

Fer fram föstudaginn 20. september frá kl. 8.10-9.00. Tekið er á móti foreldrum í stofu 37 í Valhöll. Nemendur í 2. bekk verða í íþróttatíma á meðan foreldrakynningum stendur.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf

20. september 2013

Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk verða haldin í vikunni 23.-27. september. 10. bekkur verður í prófum frá 23.-25. september og 4. og 7. bekkur dagana 26.-27. september.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 19. september 2013

20. september 2013

Neva fundur 19.9.2013 Mættir. Ívar, Sunneva, Anna, Dagur, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Hafrún. Fundargerð ritar MIM. 1. Ball eftir samræmd próf. Ekki hægt. Hugsanlegt að skoða 9. október. Þemaball, hiphop, halloween, hippaball, vinaball, bjóða 2 úr öðrum skóla. Vantar hljómsveit/DJ. 2. …

NEVA Fundur 19. september 2013 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Fjármálafræðsla

18. september 2013

Edda Kristín Hauksdóttir, kennari í Hagaskóla, heimsótti okkur í Vallaskóla miðvikudaginn 18. september sl. og fjallaði um fjármálafræðslu.

Lesa Meira>>

Foreldrakynning í 1. bekk

17. september 2013

Fer fram þriðjudaginn 17. september frá kl. 17.30-19.30 í Ásgarði, stofu 20 við mötuneytið, á Sólvöllum. Nánar auglýst síðar.

Lesa Meira>>

Fastir liðir eru góðir fyrir sinn hatt

15. september 2013

Skólinn fór af stað með sínum föstu liðum og ekki annað hægt að segja að flestir uni sáttir við sitt, enda alltaf gott að byrja rútínunni aftur. Foreldrakynningar eru langt komnar, útileikfimin er orðin að innileikfimi og samræmd könnunarpróf eru …

Fastir liðir eru góðir fyrir sinn hatt Lesa meira »

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 12. september 2013

13. september 2013

Neva fundur 12.9 2013 Mættir: Ívar, Dagur, Anna, Þórunn, Heiðrún, Þóra, Guðbjörg, Sunneva. Fundargerð ritar MIM. 1. Kosning í embætti. Þóra formaður, Þórunn ritari, Heiðrún varaformaður. 2. Ball. Hugmynd um haustball. DJ Sveppz. Samvinna við BES og Sunnulækjarskóla. Glowstick/rave ball. …

NEVA Fundur 12. september 2013 Lesa meira »

Lesa Meira>>