Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Baráttudagur gegn einelti

8. nóvember 2013

Dagskrá í báðum deildum, m.a. tónleikar með Eyþóri Inga.

Lesa Meira>>

Skákgjöf

8. nóvember 2013

Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í Sunnulækjarskóla í morgun. Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum.

Lesa Meira>>

Gullin í grenndinni

7. nóvember 2013

Fyrir skemmstu fóru 6. GEM, 6. SKG, 2. GG og 2. GMS saman í skógarferð. Gengu nemendur ásamt kennurum sínum og stuðningsfulltrúum út í Vinaskóg.

Lesa Meira>>

6. nóvember 2013 Vissir þú!

6. nóvember 2013

…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun. Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Setjið ykkur markmið – farið …

6. nóvember 2013 Vissir þú! Read More »

Lesa Meira>>

Hlutfallslegir útreikningar

1. nóvember 2013

Nemendur í 8. bekk voru að læra um hlutföll í stærðfræði fyrir skemmstu og enduðu á því að vinna í hópum þar sem hver hópur valdi sér leikfang og átti að teikna mynd þar sem leikfangið var stækkað.

Lesa Meira>>

Starfskynningar í 10. bekk

30. október 2013

Dagana 30.-31. október og 1. nóvember verða helgaðir starfskynningum í 10. bekk. Nemendur heimsækja fyrirtæki/stofnanir fyrstu tvo dagana en koma svo í skólann föstudaginn 1. nóvember og skila vinnubók og munnlegri skýrslu. ATH! að kennt er skv. stundaskrá 1. nóvember …

Starfskynningar í 10. bekk Read More »

Lesa Meira>>

Matseðill í nóvember

30. október 2013

Matseðillinn fyrir nóvembermánuð er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Ævintýrið í mér

30. október 2013

Fyrsta skóladaginn eftir haustfríið, eða þriðjudaginn 22. október, fengu nemendur 4. – 6. bekkja rithöfund í heimsókn. Þar var á ferðinni Brynja Sif Skúladóttir rithöfundur að kynna bókina sína, Nikký og slóð hvítu fiðrildanna, og vinna með verkefni sem hún …

Ævintýrið í mér Read More »

Lesa Meira>>

Norrænt skólahlaup og norrænt júdó

25. október 2013

Norræna skólahlaupið fór fram í góðu haustveðri og það voru allir nemendur skólans sem tóku þátt í því. Vegalengdirnar í hlaupinu eru 2,5 km, 5,0 km og 10 km.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 24. október 2013

25. október 2013

NEVA fundur 24. október 2013. Mætt: Ívar, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Sunneva. Aðrir forfallaðir. Fundargerð MIM. 1. Matur verður í höndum mötuneytis. 2. Hljómsveit, beðið eftir tilboði frá „Made in Sveitin“. 3. Þemaskreytingar, vanda valið í skreytinganefnd, fyrst nemendur úr 10. …

NEVA Fundur 24. október 2013 Read More »

Lesa Meira>>

Alþjóðlegi bangsadagurinn

24. október 2013

Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn í dag, 24. október. Dagskrá í yngri deild (1.-6. bekkur). Það verður bangsadiskó fyrir 1. – 6. bekk í íþróttasalnum á Sólvöllum. Nemendur mega koma í náttfötum og með bangsa á diskóið.  

Lesa Meira>>

Víkingar og fornleifafræði

24. október 2013

Í samfélagsfræði í 5. bekk er verið að vinna með víkingaöldina. Við notum söguaðferðina og setjum okkur í spor víkinga. Búum til skip, persónur og hluti sem taka þarf með í siglingu milli landa og fjöllum síðan um hvernig bera eigi sig …

Víkingar og fornleifafræði Read More »

Lesa Meira>>