Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla
Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla fimmtudaginn 13. febrúar Þetta er kynning fyrir foreldra nemenda í 10. bekk í Vallaskóla þar sem farið verður yfir fyrirkomulag og framkvæmd innritunar í framhaldsskóla ásamt hugleiðingum um hvað sé framundan. Hvenær […]
Lesa Meira>>Vinagull
Fyrir skemmstu fórum við í 2. og 6. bekk í Gullin í grenndinni ferðina okkar sem gekk mjög vel og var alveg stór skemmtileg. Við lögðum af stað í myrkri kl. 8:10 og komum heim í björtu rétt fyrir kl. 10:00 […]
Lesa Meira>>Lesblinda
Snævar Ívarsson, framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi, heimsótti Vallaskóla í dag og fræddi nemendur, foreldra og starfsfólk um málefni lesblindra. Afar fróðlegt var að hlýða á erindi Snævars.
Lesa Meira>>Opið hús í framhaldsskólum
Framhaldsskólarnir eru margir hverjir að kynna starf sitt með því að halda opið hús. Þar gefst verðandi framhaldsskólanemum, nemendum í 10. bekk, að koma og kynnast því sem fram fer. Hér til hliðar undir ,,Tilkynningar“ má sjá auglýsingar frá hinum ýmsu […]
Lesa Meira>>NEVA Fundur 6. febrúar 2014
4. fundur 6. febrúar 2014 Mættar: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún. Már stýrir fundi. 1. Rætt um uppsetningu og útlit árbókar 10. bekkjar. 2. Skipt með sér verkum varðandi árbók. Fundi slitið klukkan 15:00.
Lesa Meira>>100 var það
100-daga hátíð var haldin í 1. bekk 4. febrúar sl. Frá fyrsta skóladegi höfum við talið skóladagana og sett upp eitt rör fyrir hvern dag. Þegar komin eru 10 rör setjum við þau saman í einn tug.
Lesa Meira>>Með allt á hreinu á degi gegn einelti
Föstudaginn 31. janúar var dagskrá á sal skólans í tilefni af degi gegn einelti í Vallaskóla. Nemendur mættu á sal eftir stigum og hlýddu þar á hugvekju Guðbjarts skólastjóra.
Lesa Meira>>Nýr matseðill
Þá er febrúarmatseðillinn kominn á heimasíðuna og þar kennir ýmissa grasa eins og ,,Pizza a la Valló“. Spennandi!
Lesa Meira>>Viltu lakkrís?
Kæru foreldrar og forráðamenn barna í Vallaskóla. Næstu daga munu nemendur í 10. bekk ganga í hús á Selfossi og selja lakkrís til styrktar útskriftarferð sinni í vor. Um 600 gr poka er að ræða og kostar stykkið aðeins 1.000 […]
Lesa Meira>>Dagur gegn einelti
Til að vekja athygli á Olweusaráætluninni gegn einelti í Vallaskóla þá höldum við upp á dag gegn einelti í dag, 31. janúar. Dagskrá: Almennir bekkjafundir. Úrslit kynnt í teikni-, ljós- og hreyfimyndasamkeppni.
Lesa Meira>>NEVA Fundur 30. janúar 2014
NEVA fundur 30.1 2014 Fundur í NEVA. Mætt: Guðbjörg, Sunneva, Álfrún, Ívar, Þórunn og Anna Júlía. Forfölluð Theódóra og Dagur Snær. MIM ritar fundargerð. 1. Nýr fulltrúi RS bekkjar kynntur. Álfrún Björt Agnarsdóttir kemur inn í stað Heiðrúnar Ástu Adamsdóttur. […]
Lesa Meira>>Matur og menning
Á undanförnum tveimur skólaárum hefur verið unnið að því að styrkja og efla starfsemi mötuneytis Vallaskóla. Starfsmönnum mötuneytisins var meðal annars gert kleift að stunda nám með vinnu og sem dæmi um það þá útskrifuðust tveir starfsmenn mötuneytisins, þær Hjördís […]
Lesa Meira>>