Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Hlutfallslegir útreikningar

1. nóvember 2013

Nemendur í 8. bekk voru að læra um hlutföll í stærðfræði fyrir skemmstu og enduðu á því að vinna í hópum þar sem hver hópur valdi sér leikfang og átti að teikna mynd þar sem leikfangið var stækkað.

Lesa Meira>>

Starfskynningar í 10. bekk

30. október 2013

Dagana 30.-31. október og 1. nóvember verða helgaðir starfskynningum í 10. bekk. Nemendur heimsækja fyrirtæki/stofnanir fyrstu tvo dagana en koma svo í skólann föstudaginn 1. nóvember og skila vinnubók og munnlegri skýrslu. ATH! að kennt er skv. stundaskrá 1. nóvember …

Starfskynningar í 10. bekk Lesa meira »

Lesa Meira>>

Matseðill í nóvember

30. október 2013

Matseðillinn fyrir nóvembermánuð er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Ævintýrið í mér

30. október 2013

Fyrsta skóladaginn eftir haustfríið, eða þriðjudaginn 22. október, fengu nemendur 4. – 6. bekkja rithöfund í heimsókn. Þar var á ferðinni Brynja Sif Skúladóttir rithöfundur að kynna bókina sína, Nikký og slóð hvítu fiðrildanna, og vinna með verkefni sem hún …

Ævintýrið í mér Lesa meira »

Lesa Meira>>

Norrænt skólahlaup og norrænt júdó

25. október 2013

Norræna skólahlaupið fór fram í góðu haustveðri og það voru allir nemendur skólans sem tóku þátt í því. Vegalengdirnar í hlaupinu eru 2,5 km, 5,0 km og 10 km.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 24. október 2013

25. október 2013

NEVA fundur 24. október 2013. Mætt: Ívar, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Sunneva. Aðrir forfallaðir. Fundargerð MIM. 1. Matur verður í höndum mötuneytis. 2. Hljómsveit, beðið eftir tilboði frá „Made in Sveitin“. 3. Þemaskreytingar, vanda valið í skreytinganefnd, fyrst nemendur úr 10. …

NEVA Fundur 24. október 2013 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Alþjóðlegi bangsadagurinn

24. október 2013

Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn í dag, 24. október. Dagskrá í yngri deild (1.-6. bekkur). Það verður bangsadiskó fyrir 1. – 6. bekk í íþróttasalnum á Sólvöllum. Nemendur mega koma í náttfötum og með bangsa á diskóið.  

Lesa Meira>>

Víkingar og fornleifafræði

24. október 2013

Í samfélagsfræði í 5. bekk er verið að vinna með víkingaöldina. Við notum söguaðferðina og setjum okkur í spor víkinga. Búum til skip, persónur og hluti sem taka þarf með í siglingu milli landa og fjöllum síðan um hvernig bera eigi sig …

Víkingar og fornleifafræði Lesa meira »

Lesa Meira>>

Rithöfundur í heimsókn

22. október 2013

Brynja Sif Skúladóttir rithöfundur mun heimsækja nemendur í 4.-6. bekk þriðjudaginn 22. október. Gert er ráð fyrir líflegum umræðum um ævintýraheima og eiga nemendur að vera búnir að undirbúa sig fyrir heimsóknina. Verkefnið kallar Brynja Ævintýrið í mér. Um leið …

Rithöfundur í heimsókn Lesa meira »

Lesa Meira>>

Haustfrí

22. október 2013

Vallaskóla 16.10 2013 Ágætu foreldrar og forráðamenn.   Minnum á haustfrí föstudaginn 18. október til og með mánudagsins 21. október. Kennsla í Vallaskóla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. október.  Ath. að það er einnig lokað á skólavistun.   Hafið …

Haustfrí Lesa meira »

Lesa Meira>>

Haustfrí

21. október 2013

Það er haustfrí mánudaginn 21. október. Allir í fríi í Vallaskóla – njótið vel!

Lesa Meira>>

Haustfrí

18. október 2013

Það er haustfrí föstudaginn 18. október. Allir í fríi í Vallaskóla – njótið vel!

Lesa Meira>>