Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Þema á fallegum apríldegi

9. apríl 2014

Þá er annar af tveimur þemadögum ársins á enda og það var nóg um að vera. Sjá myndir í myndalbúmi hér á vefnum.

Lesa Meira>>

Grunnskólamót í sundi

9. apríl 2014

Vallaskóli sendi sveit í eldri hóp 8. – 10. bekk á Grunnskólamótið í sundi. Keppnin fór fram í Laugardalslaug 8. apríl sl. og var keppt í 8×25 metra boðsundi.

Lesa Meira>>

Vorskólinn

8. apríl 2014
Lesa Meira>>

Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar, aprílblað 2014

8. apríl 2014

Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.

Lesa Meira>>

Aprílblað forvarnahópsins

8. apríl 2014

Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.

Lesa Meira>>

Þemadagar

7. apríl 2014

Þemadagar í Vallaskóla verða dagana 9. og 10. apríl (miðvikudag og fimmtudag) og þemað í ár kallast Listin í nærumhverfinu. Allir eru orðnir spenntir því nú munum við einblína á listagyðjuna og tengja hana sem mest við umhverfi skólans, eins […]

Lesa Meira>>

Hátíð sem lifir og dafnar

7. apríl 2014

Stóra upplestrarkeppnin, á svæði Vallaskóla, fór fram í Þorlákshöfn fimmtudaginn 3. apríl sl. Hátíðin var haldin í Versölum, samkomu- og ráðhúsi Þorlákshafnarbúa. Fulltrúar úr fimm skólum tóku þátt eða úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla, Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Grunnskóla Þorlákshafnar og […]

Lesa Meira>>

Kveiktu

4. apríl 2014

Í dag, föstudaginn 4. apríl, fer fram önnur umferð spurningarkeppni Vallaskóla – Kveiktu.

Lesa Meira>>

Kveikjum áfram!

4. apríl 2014

Þá er annarri umferð lokið í spurningakeppninni KVEIKTU. Fyrri leikurinn var æsispennandi en fór svo að lokum að piltarnir í 9. MM sigruðu 10. SHJ. 

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

3. apríl 2014

Stóra upplestrarkeppnin heldur áfram för sinni og núna er það lokakeppnin á svæði Vallaskóla. Hún fer fram í dag, fimmudaginn 3. apríl, í Þorlákshöfn og hefst kl. 14.00. Skólar sem taka þátt eru: Grunnskóli Þorlákshafnar, Grunnskóli Hveragerðis, Vallaskóli, Sunnulækjarskóli og […]

Lesa Meira>>

Nýjasta úr Kveiktu

1. apríl 2014

Nú er ljóst hvaða fjögur lið keppa í undanúrslitum næsta föstudag (3. apríl) í fyrsta og öðrum tíma. Kl 8:10 9. MM keppir við 10. SHJ. Kl 8:50 8. HS keppir við 10. RS.

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

1. apríl 2014

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er að venju hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram fimmtudaginn 13. mars sl.

Lesa Meira>>