Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vallajól

5. desember 2013

Nemendur í 7. BA og 7. MIM eru nú að vinna hópaverkefni tengt jólunum. Þau vinna verkefnið á Ipada og skila í lokinn sem heimasíðu en öll verkefnin verður hægt að sjá á heimasíðu Vallajóla.

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

4. desember 2013

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var sett með viðeigandi athöfn 20. nóvember sl. Þar var Trausti Steinsson kennari, og þýðandi, með hugvekju um Jónas Hallgrímsson, en venjulega hefst keppnin á degi íslenskrar tungu sem er 16. nóvember, en það var …

Stóra upplestrarkeppnin Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skreytingadagur

29. nóvember 2013

Í dag, föstudaginn 29. nóvember, er skreytingadagurinn. Skreytingardagurinn markar upphafið að aðventu í skólanum og tími til kominn að skreyta skólann, en ekki síst að bæta við ljósum í svörtu skammdeginu. Skólinn býður nemendum sínum upp á kakó og smákökur …

Skreytingadagur Lesa meira »

Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs

29. nóvember 2013

ÁRSHÁTÍÐ UNGLINGASTIGS 2013-2014 Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 28. nóvember 2013. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á …

Árshátíð unglingastigs Lesa meira »

Lesa Meira>>

Matseðill í desember

29. nóvember 2013

Nú er matseðill desembermánaðar kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs

28. nóvember 2013

Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 28. nóvember 2013. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á tveggja rétta kvöldverð. …

Árshátíð unglingastigs Lesa meira »

Lesa Meira>>

Eldhættur

28. nóvember 2013

Snorri Baldursson frá Brunavörnum Árnessýslu kom í heimsókn í 3. bekk núna í vikunni. Tilefnið er eldvarnarvika og fræddi hann nemendur um eldvarnir og eldhættur á heimililum.

Lesa Meira>>

Hrókurinn

25. nóvember 2013

Skákmót Vallaskóla, Hrókurinn, verður haldið í dag. Keppt er í tveimur aldurshópum. Nánar auglýst síðar.

Lesa Meira>>

Olweus í 10 ár

22. nóvember 2013

Frábært málþing, helgað Olweusaráætluninni á Íslandi, var haldið í dag föstudag, 22. nóvember. Yfir 90 þátttakendur mættu til leiks, þar á meðal tveir fulltrúar Vallaskóla, þeir Jónas Víðir Guðmundsson kennari og Þorvaldur H. Gunnarsson deildarstjóri eldri deildar. Vallaskóli hefur verið …

Olweus í 10 ár Lesa meira »

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

21. nóvember 2013

Í dag verður Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk ýtt úr vör með dagskrá. 

Lesa Meira>>

Skopparakringlur

21. nóvember 2013

Vetrarönnin er hafin af fullum krafti og það er ekki úr vegi að byrja nýja önn á frétt um skopparakringlur.

Lesa Meira>>

Mentor – nýtt viðmót

21. nóvember 2013

Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Vallaskóla. 17. október sl. breyttist notendaviðmót fyrir nemendur og foreldra í Mentor. Innskráning er sú sama og áður en vissar upplýsingar birtast ykkur með öðrum hætti nú. Til að nálgast gögnin eins og þau voru áður …

Mentor – nýtt viðmót Lesa meira »

Lesa Meira>>