Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skertur dagur þriðjudaginn 17. september

16. september 2024

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 17. september nk. er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp […]

Listin á veggjunum

13. september 2024

Undanfarin ár hafa nemendur í listavali verið iðin við að skreyta veggi skólans okkar. Hér gefur að líta nokkrar af þessum fínu myndum.

Alþjóðadagur læsis

9. september 2024

Sunnudaginn 8. september var alþjóðadagur læsis. Af því tilefni hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi gefið út leiðbeiningar fyrir forráðamenn til að styðja við heimalestur barna sinna.

Bréf frá Fjölskyldusviði Árborgar vegna ofbeldisöldu

5. september 2024

Vakinn er athygli á bréfi sem Fjölskyldusvið Árborgar hefur sent frá sér. Þar er fjallað um þá ofbeldisöldu sem farið hefur um samfélagið og viðbrögð við henni. Skorað er á foreldra/forráðamenn að kynna sér efni bréfsins vel.

Ólympíuhlaupið

4. september 2024

Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á […]

Skólasetning í Vallaskóla

19. ágúst 2024

Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla fimmtudaginn 22. ágúst.                 1.- 6. árgangur mætir kl. 09:00                 7. – 10. árgangur mætir kl. 10:00 Foreldrar/forráðamenn er boðnir […]

Gleðilegt sumarfrí

7. júní 2024

Útskrift 2024

7. júní 2024

Nemendur fædd 2008 stóðu á merkum tímamótum þegar þau útskrifuðust úr grunnskóla eftir 10 ára skólagöngu.

Vorhátíð Vallaskóla

6. júní 2024

Vorhátíð 1.-6. árgangs var haldin hátíðleg á næstsíðasta skóladegi þessa skólaárs.

Skólaslit Vallaskóla 6. júní

5. júní 2024

Við minnum á að á morgun fimmtudag eru skólaslit í Vallaskóla

4. árgangur í vorferð

5. júní 2024

4. árgangur skellti sér í rútu frá Vallaskóla kl. 8:30 og lá leiðin í Heiðmörk þar sem brugðið var á leik, farið í göngu og nestið borðað.

3. árgangur í skógarferð

5. júní 2024

3. árgangur skellti sér í gönguferð í Hellisskóg þar sem þau léku sér um stund og borðuðu nesti. Góð ferð og skemmtileg.