Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Gullin í grenndinni
Nemendur í 2. GG og 6. GEM fóru í skógarferð í vikunni. Verkefni dagsins var að athuga hvort fóðurkúlurnar sem nemendur fóru með út í skóg í febrúar hefðu verið borðaðar og leita að sverasta trénu á svæðinu okkar.
Lesa Meira>>Árshátíð í 5. bekk
Árshátíð nemenda í 5. bekk verður haldin í Austurrýminu á Sólvöllum miðvikudaginn 12. mars. Hefst hún kl. 17.30. Gengið er inn um anddyrið Engjavegsmegin. Sjá að öðru leyti upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Lesa Meira>>Samfés og The Tension
Samféshátíðin verður haldin dagana 7.-8. mars. Stúlknahljómsveitin The Tension frá Vallaskóla mun taka þátt í Samfés. Sjá nánar á: http://www.samfes.is/index.php/frettir/204-samfestingurinn-2014
Lesa Meira>>Framhaldsskólinn og Menntagátt
Nú hafa nemendur í 9. og 10. bekk fengið góða kynningu á því sem í boði er í framhaldsskólum landsins eftir velheppnaða ferð í Kópavoginn 6. mars. Þó nemendur í 9. bekk eigi flestir einn vetur eftir í grunnskólanum þá …
Framhaldsskólinn og Menntagátt Read More »
Lesa Meira>>Framhaldsskólakynningin 6. mars
Framhaldsskólakynningin 6. mars (9. og 10. bekkur) Nemendur í 9. og 10. bekk fara á Stóru framhaldsskólakynninguna 6. mars og eiga að vera mætt á staðinn kl 12. Brottför er því um kl. 11.00. Nemendur fá leiðsögn um svæðið. Kynningin …
Framhaldsskólakynningin 6. mars Read More »
Lesa Meira>>Áhöfn Vallaskóli
Óhætt er að segja að starfsmenn Vallaskóla hafi ,,farið á flug“ í öskudagsgleðinni en margir þeirra klæddu sig upp sem flugáhafnarmeðlimi. Nemendur slóu auðvitað heldur ekki slöku við og mættu margir þeirra í skrautlegum og skemmtilegum búningum í tilefni dagsins.
Lesa Meira>>Öskudagsball í Zelsiuz
ÖSKUDAGSBALL Í ZELSIUZ! 9.-10. bekkjar Stelpuklúbburinn í Zelsiuz ætlar að halda alvöru Öskudagsball!! Miðvikudaginn 5. mars (á öskudag) 1.-4. bekkur frá kl. 13:15-15:00 5.-7. bekkur frá kl. 17:00-19:00 Aðgangseyrir 500 kr. sem rennur í sjóð fyrir lokaferð stelpuklúbbsins í maí. …
Öskudagsball í Zelsiuz Read More »
Lesa Meira>>The Tension spilar á Samfés
Hljómsveitin The Tension sigraði USSS 2014 þann 17. janúar sl. en hljómsveitin er skipuð stúlkum úr 10. bekk Vallaskóla. USSS er undankeppni söngvakeppni Samfés, á SamFestingnum 2014 sem haldinn verður í Laugardalshöllinni 7.-8. mars nk.
Lesa Meira>>NEVA Fundur 27. febrúar 2014
6. fundur 27. febrúar 2014 1. Þorvaldur kom með samning fyrir 10. bekk til að undirrita. 2. Vökunótt 13. mars! Danskennsla, samkvæmisdansar, videó, tye-dye, spil, ath. framkvæmd. Singstar, fá lánað frá Féló, singstar, kappát, ratleikur (Þórunn og Anna), Lan, pitsa, …
NEVA Fundur 27. febrúar 2014 Read More »
Lesa Meira>>Öskudagsball í Zelsiuz
9.-10. bekkjar Stelpuklúbburinn í Zelsiuz ætlar að halda alvöru Öskudagsball!!
Lesa Meira>>