Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Fréttabréf Skólaþjónustu Árborgar
Skólaþjónusta Árborgar gefur út fréttabréf í hverjum mánuði og nú er komið út 6. tölublað í fyrsta árgangi fréttablaðsins. Þar kennir ýmissa grasa auðvitað, og í blaðinu fáum við innsýn í það helsta sem er að gerast í skólastarfi Árborgar …
Fréttabréf Skólaþjónustu Árborgar Read More »
Lesa Meira>>Flottar fleytur
Þessar tvær skemmtilegu tréfleytur urðu afsprengi hugarsmíðar nemenda í 6. GEM.
Lesa Meira>>Lokagrill í féló fyrir 5.-7. bekk
Lokagrill 10 – 12 ára í Zelsíuz ! Fimmtudaginn 22. maí verður síðasti opnunardagur 10 – 12 ára fyrir sumarfrí! Á dagskránni stóð bíóferð, en við höfum ákveðið að slá því saman við grill. Boðið verður því upp á pulsur …
Lokagrill í féló fyrir 5.-7. bekk Read More »
Lesa Meira>>Þórsmörk og 7. bekkur
Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag í dag, 22. maí, í Þórsmörk. Krakkarnir munu koma heim seinni partinn föstudaginn 23. maí.
Lesa Meira>>Foreldrabréf að vori
Síðustu dagar vorsins eru nú óðum að ganga yfir. Út eru komin tvö foreldrabréf sem greina nánar frá prófatímabili og vordögum.
Lesa Meira>>Sumarvistun á Bifröst
Frá skólavistun: Óski foreldrar eftir vistun fyrir barnið sitt í júní og/eða í ágúst fram að skólabyrjun 22. ágúst, þarf að sækja um það sérstaklega fyrir 20. maí.
Lesa Meira>>Varðandi boðað verkfall 21. maí
Á morgun, miðvikudaginn 21. maí, er annar af þremur boðuðum verkfallsdögum í kjaradeilu kennara. Á þessari stundu er ekki ljóst hvort af verkfalli verður og því eru foreldrar og forráðamenn nemenda beðnir um að fylgjast með fréttum í kvöld og í …
Varðandi boðað verkfall 21. maí Read More »
Lesa Meira>>Skólahreysti – úrslitakeppni
Lið Vallaskóla í Skólahreysti mun keppa til úrslita í dag, föstudaginn 16. maí kl. 20.00. Keppnin fer fram í Laugardalshöll og er bein útsending frá keppninni í sjónvarpinu. Nemendum í 8.-10. bekk verður boðið að fara með sem …
Skólahreysti – úrslitakeppni Read More »
Lesa Meira>>