Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Innritun í framhaldsskóla
Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir frá 3. mars til 11. apríl. Lokainnritun stendur yfir frá 4. – 10. júní. Hér að neðan er kynningarefni frá náms- og starfsráðgjafa Vallaskóla og menntagatt.is. Ath. að veflyklar nemenda í 10. bekk vegna skráningar …
Innritun í framhaldsskóla Read More »
Lesa Meira>>Heimsókn í mjólkurbúið
Á vordögum fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi og fengu að kynnast því starfi sem fer þar fram. Nemendur fengu að útbúa smjör sem þau tóku með sér í skólann og gæddu sér á að ferð …
Heimsókn í mjólkurbúið Read More »
Lesa Meira>>Skólaslit
Í dag, föstudaginn 6. júní, er komið að skólaslitum í Vallaskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér.
Lesa Meira>>Þórsmörk – ferðasaga
Fimmtudaginn 22. maí 2014 lögðu nemendur í 7. bekk Vallaskóla af stað í ferðalag og var förinni heitið í Þórsmörk. Farið var í tveimur rútum frá Guðmundi Tyrfingssyni.
Lesa Meira>>Setning Vinnuskólans
Setning vinnuskólans fer fram fimmtudaginn 5. júní 2014 kl 20:00 – 21:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla.
Lesa Meira>>Setning Vinnuskólans
VINNUSKÓLINN Í ÁRBORG 2014 Setning vinnuskólans fer fram fimmtudaginn 5. júní 2014 kl 20:00 – 21:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla Kæri nemandi Vinnuskólans Þér er boðið að koma ásamt foreldra/forráðamanni við setningu Vinnuskólans. Setningin fer fram í Sunnulækjaskóla fimmtudaginn 6.júní og …
Setning Vinnuskólans Read More »
Lesa Meira>>Starfsdagur
Í dag, fimmtuaginn 5. júní, er starfsdagur hjá okkur í Vallaskóla. Nemendur eru í fríi í dag.
Lesa Meira>>Skólapúlsinn – nýjar skýrslur
Skólapúlsinn – starfsmannakönnun 2013-2014 Skólapúlsinn – foreldrakönnun 2013-2014 Nemendakönnun er væntanleg. Til að skoða eldri sjálfsmatsskýrslur þá skaltu smella hér.
Lesa Meira>>Vorhátíðardagur
Í dag, miðvikudaginn 4. júní, er vorhátíðardagur í Vallaskóla. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér. Athugið foreldar að þið eruð hjartanlega velkomin að koma og borða með okkur grillmat (sjá dagskrá).
Lesa Meira>>