Iðnámsval í heimsókn hjá Bílaþjónustu Péturs ehf

Föstudaginn 17. janúar heimsóttu nemendur í Iðnnámsvali Bílaþjónustu Péturs ehf. Vel var tekið á móti þeim og þau frædd um nýjustu strauma og stefnur í bifvélavirkjun.

 

Hér fyrir neðan gefur að líta mynd af hópnum ásamt kennaranum sínum.

 

Iðnnámsval