Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Gunnar Helgason í heimsókn
Í dag heimsótti Gunnar Helgason rithöfundur nemendur 3.-7. bekkjar. Las hann upp úr nýútkominni bók sinni. Hlustað var af mikilli athyggli og voru allir hinir ánægðustu. Myndir á Facebook-síðu Vallaskóla.
Lesa Meira>>Vasaljósaferð 1. bekkjar
Í gær stóðu tenglarnir í 1. bekk fyrir vasaljósaferð í hellinn í Hellisskógi. Boðið var upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Svo var sungið og það varð til þess að jólasveinarnir í Ingólfsfjalli runnu á hljóðið. Þeir komu og heimsóttu okkur …
Vasaljósaferð 1. bekkjar Read More »
Lesa Meira>>Matseðill desembermánaðar
Nú er hægt að skoða á vef skólans hvað boðið er upp í mötuneyti skólans í jólamánuðinum. Sjá: Matseðill desembermánaðar.
Lesa Meira>>Skreytingadagur
Skólinn okkar var skreyttur í dag. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar gleðilegur dagur. Myndir er hægt að skoða Fésbókar-síðu Vallaskóla.
Lesa Meira>>Eldri borgarar í heimsókn
Föstudaginn 14. nóvember komu eldri borgarar í heimsókn til okkar þar sem dagur íslenskrar tungu var handan við hornið. Heimsóttu þeir nemendur yngri deildar og lásu textabrot og smásögur við mikla gleði. Fleiri myndir á Facebook síðu Vallaskóla.
Lesa Meira>>Vöfflusala hjá 10. bekk
Um leið og við minnum á foreldraviðtölin á morgun, viljum við vekja athyggli á fjáröflun 10. bekkinga. Vöfflusala hjá 10. bekkum Vallaskóla á foreldradegi á morgun. Nemendur í 10. bekk verða með vöfflusölu og kökubasar í skólanum (í anddyrinu …
Vöfflusala hjá 10. bekk Read More »
Lesa Meira>>