Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skólasetning – föstudagur 25.08

24. ágúst 2023

Við hlökkum til að sjá nemendur og forráðamenn á skólasetningu á morgun föstudag!! Mæting á skólasetningu er sem hér segir: Kl. 09:00  2. – 6. bekkur, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00  7. – 10. bekkur, f. 2011 – 2008 Kveðja Starfsfólk …

Skólasetning – föstudagur 25.08 Read More »

Lesa Meira>>

Skólasetning skólaárið 2023-2024

10. ágúst 2023

Skólasetning fer fram föstudaginn 25. ágúst 2023 í íþróttahúsi Vallaskóla á Sólvöllum. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsinu munu nemendur hitta umsjónarkennara sína.

Lesa Meira>>

Gleðilegt sumarfrí

9. júní 2023

Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum góðra stunda í sumarfríinu.

Lesa Meira>>

Útskrift 10. árgangs

8. júní 2023

Síðasti kafli skólaslita er að venju útskrift 10. árgangs.

Lesa Meira>>

Skólaslit Vallaskóla 2023

7. júní 2023

Í dag kvöddum við skólaárið 2022-2023 við hátíðlega athöfn.

Lesa Meira>>

Gjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla

7. júní 2023

Foreldrafélag Vallaskóla færði skólanum tvö glæsileg gasgrill á dögunum.

Lesa Meira>>

Skólaslit 7. júní

6. júní 2023

Við minnum á að skólaslit í Vallaskóla eru á eftirfarandi tímasetningum:

Lesa Meira>>

Vorhátíð Vallaskóla

6. júní 2023

Í dag var vorhátíð Vallaskóla haldin, síðasta skóladaginn fyrir skólaslit og sumarfrí.

Lesa Meira>>

Vallaland elsta stigs

6. júní 2023

Efsta stig breytti út frá hefðbundinni stundatöflu og hélt þemadagana Vallaland.

Lesa Meira>>

4. árgangur í golfi

6. júní 2023

4. árgangur skellti sér í hjólaferð á golfvöllinn.

Lesa Meira>>

Vorferð 3. árgangs

5. júní 2023

3. árgangur skellti sér í vorferð með strætó á Stokkseyri.

Lesa Meira>>

2. árgangur í vorferð

5. júní 2023

2. árgangur í Vallaskóla nýtti góða veðrið í dag og fór í gönguferð í Hellisskóg með stoppi á róló

Lesa Meira>>