Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Jólabingó 10. bekkjar

18. desember 2015

Nemendur og ferðanefnd 10. bekkjar héldu jólabingó sl. fimmtudag, 10. desember. Er það hluti af fjáröflun fyrir skólaferðalag nemenda í 10. bekk nk. vor. Bingóið gekk vonum framar og erum við afar þakklát fyrir góða mætingu, enda var árangur fjáröflunarinnar mjög […]

,,Það er enginn fæddur fjármálasnillingur”

16. desember 2015

Leiðbeinendur Fjármálavits, þær Fjóla Kristinsdóttir og Hróðný Hanna Hauksdóttir, heimsóttu nemendur í 10. bekk Vallaskóla 10. desember síðastliðinn og fræddu þá um fjármál.

Gunnar Helgason kom í heimsókn

16. desember 2015

Gunnar Helgason kom í heimsókn til að kynna nýju bókina sína Mamma Klikk og hitti hann nemendur í 3.-7. bekk. Náði hann vel til nemendanna sem virtust hafa gaman af bókinni.

Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla

9. desember 2015

Í dag kom Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla og ræddi við nemendur 5.-10. bekkjar um lífið og tilveruna, gildi og markmið. Nemendur og starfsfólk skólans var mjög ánægt með þessa heimsókn  og er jafnvel von á kappanum aftur […]

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

7. desember 2015

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Vegna slæmrar veðurspár verður röskun á starfsemi Sveitarfélagsins Árbogar í dag. Samkvæmt vef almannavarna, www.almannavarnir.is, er […]

Bingó

2. desember 2015

Fimmtudaginn 10. desember kl. 19:30 verður haldið jólabingó í Vallaskóla – Selfossi. Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg.

Matseðill desembermánaðar

30. nóvember 2015

Nú er hægt að skoða á vef skólans hvað boðið er upp í mötuneyti skólans í jólamánuðinum.

Skreytingadagur

29. nóvember 2015

Skólinn okkar var skreyttur á föstudaginn 27. nóvember. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar skemmtilegur dagur.

Skreytingadagur

27. nóvember 2015

Í dag munu nemendur skólans klæða hann í jólabúning.

Árshátíð unglingadeildar

26. nóvember 2015

Fjáröflun fyrir útskriftarferð 10. bekkjar Vallaskóla

23. nóvember 2015

Krakkarnir í 10. Vallaskóla eru byrjuð að safna fyrir úrskriftarferð sinni sem farin verður nk. vor. Fjáröflunin byrjaði með vöfflu- og súkkulaði/kaffisölu í Vallaskóla á foreldradeginum sl. föstudag, 20. nóvember, ásamt kökubasar.

Vetrarönn hefst

23. nóvember 2015

Vetrarönn hefst.