Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vöflusala og kökubasar hjá 10. bekk
Á foreldradeginum munu nemendur 10. bekkjar bjóða upp á vöflur á viðráðanlegu verði í matsal og miðrými skólans. Vöflusalan er til að afla fjár til útskriftaferðar þeirra í vor. Eins verður hægt að fjárfesta í hnallþórum (kökum) til að styrkja …
Vöflusala og kökubasar hjá 10. bekk Read More »
Lesa Meira>>Síðbúnar Öskudagsmyndir
Hér gefur að líta nokkrar myndir frá öskudeginum. Dálítið í seinna lagi en ekki verri fyrir það.
Lesa Meira>>Foreldradagur
Á morgun, miðvikduaginn 25. febrúar, er foreldradagur í Vallaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í skólann og eiga stuttan fund með umsjónarkennara, þar sem námsframvinda og annað tengt skólastarfinu er umræðuefni. Minnum gesti á að skoða sýningu á …
Lesa Meira>>Heldriborgarar í heimsókn
Í síðustu viku heimsóttu nokkrir heldriborgarar nemendur í tölvuvali. Nemendurnir aðstoðuð þá við að koma sér inn heim spjaldtölvunnar. Vinsælustu öppin þessa stund sem heimsóknin stóð yfir voru Facebook og Snapchat. Mikil ánægja var með þessa heimsókn bæði hjá ungum …
Heldriborgarar í heimsókn Read More »
Lesa Meira>>Öskudagur
Á öskudaginn er skóladagur og mega nemendur koma í búningum í skólann, en eru vinsamlegast beðnir um að skilja öll vopn og aðra fylgihluti eftir heima. Kennslu í 5. – 10. bekk verður hætt kl. 13:00 til jafns á …
Lesa Meira>>Sprengidagur
Á sprengidaginn verður þjóðlegur matur á boðstólum í mötuneytinu fyrir þá sem eru skráðir í mat.
Lesa Meira>>Bolludagur
Á bolludaginn mega nemendur koma með bollu í nesti eins er 10.bekkur með bollusölu.
Lesa Meira>>Þrír íslandsmeistarar í sama bekk
Sá óvenjulegi atburður varð um helgina að þrír krakkar úr sama bekknum, 7. SKG, urðu um helgina Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum. Hákon Birkir í 60 metra hlaupi, 60m grindarhlaupi og hástökki. Hildur Helga í kúluvarpi. Vilhelm Freyr í …
Þrír íslandsmeistarar í sama bekk Read More »
Lesa Meira>>Opið hús hjá framahaldsskólum
Athyggli 10. bekkinga er vakin á vefsíðu sem sett hefur verið upp vegna opinna húsa hjá framhaldsskólum. Á þeirri síðu má nálgast upplýsingar um hvenær framhaldsskólarnir bjóða 10. bekkingum í heimsókn. Síðuna má nálgast hér.
Lesa Meira>>Starfsfræðsla
Síðastliðinn þriðjudag 10. febrúar fóru nemendur 10. bekkja Vallaskóla á þjónustuskrifstofu stéttarfélagsins Bárunnar. Þar fengu þau kynningu á þjónustu stéttarfélaganna, fengu gagnlegar upplýsingar um sögu verkalýðsbaráttunnar og réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Áður en kynningin hófst var boðið upp á pizzur. …
Lesa Meira>>Bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Nú líður að því að þorrinn kveðji okkur og góan heilsi með hækkandi sól. Í næstu viku er bolludagur, sprengidagur og öskudagur sem hver með sínu sniði setur svip sinn á skólastarfið. Hér kemur skipulagið í Vallaskóla fyrir þessa þrjá daga: …
Bolludagur, sprengidagur og öskudagur Read More »
Lesa Meira>>