Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Matseðill mánaðarins

29. febrúar 2016

Matseðill mars mánaðar er kominn á vef skólans. Hægt að sjá matseðilinn hérna.

Öskudagsmyndir

10. febrúar 2016

Hér gefur að líta nokkrar myndir frá öskudeginum.

Öskudagsgleði fyrir yngri kynslóðina í félagsmiðstöðinni Zelsíuz

10. febrúar 2016

Öskudagsgleði verður fyrir 1.-4. bekk og 5.-7. bekk í félagsmiðstöðinni Zelsíuz miðvikudaginn 10. feb. Hátíð 1.-4. bekkjar er frá kl. 14:00 – 16:00 og kostar 500 kr. inn. Kötturinn er sleginn úr tunnunni, dansað og farið í skemmtilega leiki. Skemmtun […]

Sprengidagur

9. febrúar 2016

Á sprengidaginn verður þjóðlegur matur á boðstólum í mötuneytinu fyrir þá sem eru skráðir í mat.

Bolludagur

8. febrúar 2016

Matseðill mánaðarins

1. febrúar 2016

Matseðill febrúar er kominn á vef skólans.

Vertu næs

29. janúar 2016

Þau Anna Lára og Juan Camilo heimsóttu unglingastigið í Vallaskóla nú í vikunni og fræddu nemendur um fjölbreytileika og fordóma. Fyrirlesturinn var í boði Rauða krossins í Árnessýslu.

Kökubasar

21. janúar 2016

Kökubasar í Krónunni föstudaginn 22. janúar nk., á bóndadegi. Basarinn byrjar kl. 15:00 og lýkur þegar allt hefur selst. Kökubasarinn er liður í fjáröflun 10. bekkjar  fyrir vorferða 10. bekkinga í vor.  

Starfsdagur

18. janúar 2016

Nemendur í fríi.

Ágætu foreldrar og forráðamenn.

13. janúar 2016

Starfsdagur verður í Vallaskóla mánudaginn 18. janúar og verður því engin kennsla þann dag.  Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 19. janúar.

Íslenskur orðaforði íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku

13. janúar 2016

Fimmtudaginn 21. janúar næstkomandi kl. 14:30-15:50 verður dr. Sigríður Ólafsdóttir með fyrirlestur í Sunnulækjarskóla í boði skólaþjónustu Árborgar. Þar mun hún kynna doktorsverkefni sitt sem hún varði haustið 2015.

Matseðill janúarmánaðar

5. janúar 2016

Matseðill janúarmánaðar er kominn á vef skólans.