Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Litlu-jólin í 5.-10. bekk

18. desember 2014

5.-6. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl:17.0-18.20 7. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl:18.30-19.50 8.-10. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl:20.00-21.30

Lesa Meira>>

Gullin í grenndinni jólaferðir

18. desember 2014

Nemendur úr 7. bekk í Vallskóla fóru í síðustu viku og lásu Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum, fyrir nemendur leikskólans Álfheima í skógarrjóðrinu sem er fóstrað í sameningu af leikskólanum og grunnskólanaum. Fyrir nokkru síðan hittu nemendur 1. bekkjar nemendur leikskólans í skóginum. Voru það …

Gullin í grenndinni jólaferðir Lesa meira »

Lesa Meira>>

Jólafrí

18. desember 2014

Jólafrí hefst föstudaginn 19. desember. Skólastarf hefst á nýjan leik 5. janúar skv. stundaskrá.

Lesa Meira>>

Smíðagripir

17. desember 2014

Undanfarna daga hafa nemendur verið að leggja lokhönd á hluti sem þeir eru að vinna í smíði. Sumir af þeim eiga eflaust eftir að lenda í jólapakka einvhers. Hér gefur að líta sýnishorn af því sem nemendur 7. GEM hafa …

Smíðagripir Lesa meira »

Lesa Meira>>

Forvarnardagurinn

17. desember 2014

Fyrir allnokkru síðan var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í skólum landsins. Í tilefni dagsins var unnið verkefni og úrlausnum skilað til dómnefndar. Nýlega birti nefndinn hverjir höfðu orðið hlutsksarpastir og kom þá í ljós að Leó Snær í 9. MA var …

Forvarnardagurinn Lesa meira »

Lesa Meira>>

Æfingar fyrir litlu-jólin

16. desember 2014

  Æfingar standa nú yfir hjá öllum bekkjum fyrir skemmtanir sem verða á litlu-jólunum 18. og 19. desember. Nemendur 7. bekkjar æfðu af miklum móð uppsetningu á Jólasveinavísum í dag.   Fleiri myndir á Facebook-síðu Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Judo

15. desember 2014

Ekki alls fyrir löngu fengu nemendur í 3.-7. bekk kynningu á Judo- sjálfsvarnaríþróttinni. Var það einn af íþróttakennurum skólans, Einar Ottó, sem hafði veg og vanda af kynningunni. Nemendur sýndu þessari fornu sjálfsvarnarlist mikinn áhuga og þótti gaman að fá …

Judo Lesa meira »

Lesa Meira>>

Litlu-jólin

12. desember 2014

Skipulag Litlu-jólanna í Vallaskóla er eftirfarandi:   1. og 2. bekkur föstudaginn 19. desember kl. 8:30 – 10:00 3. og 4. bekkur föstudaginn 19. desember kl. 10:30 – 12:00 5. og 6. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl. 17:00 – 18:20 …

Litlu-jólin Lesa meira »

Lesa Meira>>

Kertasund

12. desember 2014

  Nemendur hafa verið að þreyta kertasund síðustu daga. Það getur reynst þrautin þyngri að synda með kerti yfir laugina án þess að á því slokkni. Nemendur eru samt furðu lunknir við þetta og hafa gaman af.   Nokkrar myndir gefur …

Kertasund Lesa meira »

Lesa Meira>>

Gunnar Helgason í heimsókn

8. desember 2014

Í dag heimsótti Gunnar Helgason rithöfundur nemendur 3.-7. bekkjar. Las hann upp úr nýútkominni bók sinni. Hlustað var af mikilli athyggli og voru allir hinir ánægðustu.   Myndir á Facebook-síðu Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Vasaljósaferð 1. bekkjar

4. desember 2014

Í gær stóðu tenglarnir í 1. bekk fyrir vasaljósaferð í hellinn í Hellisskógi. Boðið var upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Svo var sungið og það varð til þess að jólasveinarnir í Ingólfsfjalli runnu á hljóðið. Þeir komu og heimsóttu okkur …

Vasaljósaferð 1. bekkjar Lesa meira »

Lesa Meira>>

Matseðill desembermánaðar

1. desember 2014

Nú er hægt að skoða á vef skólans hvað boðið er upp í mötuneyti skólans í jólamánuðinum.   Sjá: Matseðill desembermánaðar.

Lesa Meira>>