Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg ætlar að byrja með opna fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi þar sem fjölskyldan getur mætt og leikið sér saman. Fyrsti tíminn verður sunnudaginn 25. október nk. en allir tímarnir verða frá kl. 12:30 – 14:00.
Lesa Meira>>Endurskinsmerki í skammdeginu
Nú þegar það er farið að dimma er mjög mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.
Lesa Meira>>Grænn dagur í Vallaskóla í dag
Það var grænn dagur í skólanum í dag og voru mörg börn í grænum klæðum. Í tilefni dagsins gerðu krakkarnir í 1. bekk og 2. bekk grænmetiskarl. Hérna eru nokkrar myndir af deginum.
Lesa Meira>>Fjölmenni á fræðslufundi/súpufundi Samborgar
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – bauð til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október síðastliðinn.
Lesa Meira>>Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00 Sólveig Norðfjörð, sálfræðingur, verður með fræðslu um […]
Lesa Meira>>Samborg býður til fræðslufundar/súpufundar
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00.
Lesa Meira>>Matseðill í september
Matseðill septembermánaðar Restaurants Vallaskóla er kominn á vefinn. Hann er hægt að nálgast hér. Margir spennandi réttir í boði eins og Andra kokks er von og vísa. Má þar nefna Réttarsúpu, Tapas fisk í orlídegi, Grænmetisborgara og Soðinn fisk. Verði […]
Lesa Meira>>Undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Árborg
Undirritun þjóðarsáttmála um læsi fór fram á Stokkseyri (BES) þriðjudaginn 15. september sl. Ásta Stefánsdóttir skrifaði undir sáttmálann fyrir hönd Árborgar og Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda. Einnig kom fulltrúi Heimilis og skóla ásamt sveitarstjórum og bæjarstjórum […]
Lesa Meira>>