Foreldrafélögin í Árborg standa fyrir fyrirlestri um tölvu- og netnotkun barna nk. þriðjudag 20. mars, kl. 20.00-21.15, í Sunnulækjarskóla. Foreldrar. Nú eiga allir að mæta.
Ógnanir og tækifæri internetsins
Í fyrirlestrinum verður meðal annars farið yfir blogg, msn, facebook, chatroulette, formspring, hvaða tölvuleiki er óhætt að leyfa börnum að spila, netvarnir og margt fleira.