Nemendur höfðu betur

Það var ekkert öðruvísi. Nemendur í 10. bekk höfðu betur í þetta sinn gegn starfsmönnum skólans á íþróttadegi, þrátt fyrir mikla baráttu og samstilltan hóp kennara, skólastjórnanda og stuðningsfulltrúa. Íþróttadagur Vallaskóla er skemmtilegt uppbrot þegar líður að vori og voru allir nemendur skólans mættir í íþróttasal Vallaskóla til að horfa á viðureignina. Mikil stemning var í nemendahópnum, sem hvöttu annaðhvort nemendur eða starfsmenn til dáða.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Mynd: Vallaskóli 2013 - Kennarar ganga af velli með sárt ennið.
Mynd: Vallaskóli 2013/Sverrir Victorsson – Starfsmenn Vallaskóla ganga af velli með sárt ennið.

 

 

 

 

 

 

Keppt var í handbolta, körfubolta, fótbolta, brennó og reipitogi. Nemendur höfðu betur í handbolta, fótbolta og brennó. Starfsmenn burstuðu hins vegar nemendur í reipitogi, enda er reipitog sterkasta grein starfsmanna skólans.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2012-2013, itrottakeppni vallaskola 26. april, kennarar vs nemendur arg. 1997, blandad efni (40)m
Mynd: Vallaskóli 2013/Sverrir Victorsson

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2012-2013, itrottakeppni vallaskola 26. april, kennarar vs nemendur arg. 1997, blandad efni (38)m
Mynd: Vallaskóli 2013/Sverrir Victorsson

 

 

 

 

 

 

 

 

Nemendur í 10. bekk, eða árgangur 1997, er vel að sigrinum kominn og óskum við þeim innilega til hamingju.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Mynd: Vallaskóli 2013 - Sigursæll árgangur 1997.
Mynd: Vallaskóli 2013/Sverrir Victorsson – Sigursæll árgangur 1997.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]