Þetta ár er List fyrir alla í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og Listasafn Árnesinga.
Sinfóníuhljómsveit Suðurlands bauð nemendum í 4. bekk á tónleika á miðvikudaginn 29. september
Tónleikar fyrir Árborg fóru fram í Vallaskóla og í Flóaskóla sama dag.
Nánari upplýsingar um Ævintýrið lykilinn má finna á heimasíðu List fyrir alla.
LISTVERKEFNIÐ ÞRÆÐIR
Listasafn Árnesinga býður grunnskólanemdum upp á listverkefnið Þræðir
Nánari upplýsingar um Þræði má finna á heimasíðu List fyrir alla