Læsisstefna Árborgar til 2030

Kæru foreldrar/forsjáraðilar

Verið er að vinna að læsisstefnu Árborgar til ársins 2030. Stefnunni er ætlað að vera öllum þeim sem vinna með börnum og unglingum sveitarfélagsins leiðbeinandi leiðarljós að farsælu námi og frístundastarfi. Mikilvægt er að stefnan sé unnin með tilliti til sjónarmiða allra og því er leitað til ykkar foreldra/forsjáraðila og þið beðin um að svara eftirfarandi spurningum. https://forms.office.com/e/ncrQ5BvbEj

Könnunin er opin til 23:59 sunnudaginn 12.maí.

Kveðja,

Ritnefnd læsistefnu Árborgar