Hvernig er nærumhverfið?

Sýningin List í nærumhverfi var sett upp í anddyri Vallaskóla og opnuð með viðhöfn í dag, föstudaginn 25. apríl. Hún verður opin í tvo daga,  föstudaginn 25. apríl og laugardaginn 26. apríl. Sýningin er hluti hátíðarinnar, Vor í Árborg 2014. Guðbjartur Ólason flutti ávarp og sagði m.a. að ,,Um leið og ég fyrir hönd Vallaskóla opna þessa sýningu, býð ég ykkur öll velkomin og óska ykkur öllum, sem hér eigið verk á sýningunni, til hamingju með verkin. Hér getur að líta árangur af störfum á þemadögum, sem haldnir voru hér í skólanum skömmu fyrir páska. Svona uppbrot frá daglegu, hefðbundnu starfi í skólanum skiptir miklu máli og er góð leið til að veita sköpunargleðinni æskilegan farveg. Ég þakka öllum hlutaðeigendum sem gerðu það mögulegt að af þessari sýningu gat orðið um leið ég endurtek hamingjuóskir mínar til listafólksins, höfunda verkanna.“

Ýmis verk nemendanna eru einnig til staðar á netinu og m.a. má sjá hér myndbönd frá nemendum í 7. og 8. bekk á https://tackk.com/2h966e .

Listamenn í nærumhverfi í samstarfi

Af starfsfólki Vallaskóla höfðu þær, Linda Dögg Sveinsdóttir og Hildigunnur Kristinsdóttir ómælda forystu á hendi. Auk þess viljum við í Vallaskóla þakka þá óeigingjörnu aðstoð sem veitt var af eftirtöldum utan skólans: Þór Sigmundssyni, Blöku Gísladóttur, Jósep Helgasyni, Axel Ingi Viðarsson, Laufey Ósk Magnúsdóttur, Davíð Art Sigurðsson, Tómas Smári Guðmundsson og Rakel Sif Ragnarsdóttur.

 

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Ljósmynd:
Vallaskóli 2014.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]