Sjötti bekkur og leiklistarval á elsta stigi fóru í heimsókn í Borgarleikhúsið.
Fengu þau að skyggnast á bak við tjöldin og fá innsýn í hvernig lífið í leikhúsinu gengur fyrir sig.
Skemmtileg og vel heppnuð ferð.

Vallaskóli 2019. Borgarleikhúsið (GHS) 
Vallaskóli 2019. Borgarleikhúsið (GHS)

