Í septembermánuði fóru nemendur á yngsta stigi í umhverfismennt í heimilisfræði. Rætt var meðal annars um endurvinnslu og hvernig við eigum eða getum hugsað um umhverfið okkar. Allir hópar fóru svo út í góða veðrinu og týndu rusl á skólalóðinni.
Inga Dóra Ragnarsdóttir, heimilisfræðikennari.