Hér er fræðsla fyrir foreldra um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um í skólanum og eru foreldrar hvattir til að taka samtalið um vímuefni.
Foreldrum eru kenndar leiðir til að takast á við vímuefnanotkun barna sinna og þekkja einkennin. Einnig eru þeim kenndar leiðir til að styrkja sjálfsmynd barna sinna sem vernd gegn áhættuhegðun.
Fræðslan er aðgengileg á https://www.heilsulausnir.is/arborg frá 6. maí – 8. maí 2024