Gestafyrirlesarar

Á miðvikudögum fáum við starfsmenn stundum til okkar gestafyrirlesara, á tíma sem við köllum samveru.

Þetta er mikilvægur hlekkur í endurmenntun okkar starfsmanna.

Miðvikudaginn 16. nóvember fengum við til okkar Hólmfríði Árnadóttur en hún fjallaði um brýnt málefni, eða málþroskaröskun. Í dag, 30. nóvember, kom Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Lýðheilsustöð og fjallaði um Heilsueflandi grunnskóla.