Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 30. október kl. 17:00 á kaffistofu kennara.
Mætt eru: Guðbjartur Ólason, Helga R. Einarsdóttir, Jón Özur Snorrason, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Hrönn Bjarnadóttir og Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir.
1. mál á dagskrá (um): ákvæði um skólaráð kynnt fyrir nýjum fulltrúum í skólaráði.
2. mál á dagskrá (um): skólanámskrá Vallaskóla sem er í endurskoðun í samræmi við aðalnámskrá og er stefnt að þeirri endurskoðun sé lokið fyrir skólaárið 2015 – 2016.
3. mál á dagskrá (um): helstu viðburði Vallaskóla umfram hið hefðbundna skólastarf. Guðbjartur kynnir einstök viðfangsefni og verkefni. Guðrún Eylín segir frá verkefninu Gullin i grendinni, markmiði verkefnisins og fyrirkomulagi vinnunar. Guðbjartur segir frá spjaldtölvuvæðingu í skólastarfinu og hvernig það verkefni gengur. Segir að auki frá Pals verkefninu sem er hugsað fyrir 2. – 7. bekk til að þjálfa lestur og skilning í samvinnu. Að síðustu er nefnt verkefnið um heilsueflandi skóla.
4. mál á dagskrá (um): ytra mat á skólastarfi og þær breytingar sem urðu frá og með 1. Janúar 2013. Sjá bréf frá námsmatsstofnun.
5. mál á dagskrá: önnur mál, Guðrún Eylín veltir vöngum yfir málningu á leiksvæði við Valhöll. Nokkur önnur svipuð mál rædd.
Fundi slitið kl. 17:50
Helga R Einarsd.
Jón Özur
Svanfríður G.
Guðrún Eylín
Guðbjörg Ósk
Hrönn Bjarnad.
Þóra
Guðbjartur Ólason.