Tilkynningar

Breytingar á skóladagatali

Þau mistök urðu að röng dagsetning varð á vetrarleyfi eftir áramót í Vallaskóla við birtingu skóladagatalsins. Vetrarleyfið eftir áramót verður mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar en ekki 28. febrúar og 1. mars eins og því miður misritaðist. Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Búið er að …

Breytingar á skóladagatali Lesa meira »

Forvarnafræðsla

Mánudaginn 24. september og þriðjudaginn 25. september verður Davíð Bergmann með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Fræðslan tekur um 80 mínútur og verður einblínt á eiturlyfjavá. Í byrjun næstu viku mun Davíð halda fræðslufund fyrir foreldra. Nánar síðar.

Útileikfimi frá 23. ágúst – 14. september

Útiíþróttatímar: Nemendur í 2.-10. bekk byrja í útiíþróttum frá og með fimmtudeginum 23. ágúst. 2.-4. bekkur er í útiíþróttatímum til 7. september.  5.-10. bekkur er til 14. september. • Nemendur verða að koma með fatnað sem hentar til íþróttaiðkunar úti, þ.e.a.s. vera með föt til skiptanna. • Íþróttaskór eru nauðsynlegir. • Allir þurfa að muna …

Útileikfimi frá 23. ágúst – 14. september Lesa meira »