Fréttir

Kökubasar

Kökubasar í Krónunni föstudaginn 22. janúar nk., á bóndadegi. Basarinn byrjar kl. 15:00 og lýkur þegar allt hefur selst. Kökubasarinn er liður í fjáröflun 10. bekkjar  fyrir vorferða 10. bekkinga í vor.  

Kökubasar Read More »

Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla

Í dag kom Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla og ræddi við nemendur 5.-10. bekkjar um lífið og tilveruna, gildi og markmið. Nemendur og starfsfólk skólans var mjög ánægt með þessa heimsókn  og er jafnvel von á kappanum aftur seinna í vetur. Ólafur hrósaði nemendum fyrir hvað þau voru kurteis og hvað þau tóku

Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla Read More »