Sjö keppendur frá Vallaskóla í úrslitum Pangea stærðfræðikeppninnar
Pangea er vel þekkt sem keppni í stærðfræði, haldin árlega í 20 evrópskum löndum og nú í fyrsta sinn á Íslandi. Gífurlegur fjöldi evrópskra ungmenna tekur þátt.
Sjö keppendur frá Vallaskóla í úrslitum Pangea stærðfræðikeppninnar Read More »









