Fréttir

SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir

Í dag fengu nemendur 9. og 10. bekkjar heimsókn frá kynfræðingnum Siggu Dögg. Voru fyrirlestrar hennar kynjaskiptir og var góður rómur kveðinn að því fyrirkomulagi.   Hér má nálgast upplýsingar um fyrirlesturinn: Upplýsingar um fyrirlestur.   Eins komu fulltrúar frá SAFT verkefninu og fræddu nemendur 6. bekkjar um öryggi á Internetinu. Upplýsingar má nálgast á heimasíðu …

SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir Lesa meira »

Gullin í grenndinni jólaferðir

Nemendur úr 7. bekk í Vallskóla fóru í síðustu viku og lásu Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum, fyrir nemendur leikskólans Álfheima í skógarrjóðrinu sem er fóstrað í sameningu af leikskólanum og grunnskólanaum. Fyrir nokkru síðan hittu nemendur 1. bekkjar nemendur leikskólans í skóginum. Voru það fagnaðarfundir. Kakó var svo sötrað saman en það hafði verið hitað sameiningu yfir eldi. Sömuleiðis hafa …

Gullin í grenndinni jólaferðir Lesa meira »