Fréttir

Hvað veist þú um lífið í tjörninni?

Kennarar eru sérfræðingar í að skapa nemendum námsumhverfi til aukins þroska, skilnings og skemmtunar. Ein aðferðin er að nýta nærumhverfið. Nemendur í 6. HS fóru í vettvangsferð að tjörninni við Gesthúsasvæðið. Markmið var vísindalegs eðlis, að skoða lífið í tjörninni og reyna að finna og skoða þær lífverur sem þar lifa. Nemendur voru til fyrirmyndar

Hvað veist þú um lífið í tjörninni? Read More »