Viðurkenningar fyrir lestur
Útgáfufyrirtækið Iðnú var með lestrarátak í haust og nemendur í Vallaskóla tóku þátt. Sex strákar fengu viðurkenningarskjöl fyrir að lesa fyrstu syrpu af Óvættaför. Fjórir drengir úr 3. HBJ og tveir úr 5. MK.
Viðurkenningar fyrir lestur Read More »







