Flott lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla var haldin í Sunnulækjarskóla 29. mars sl. Hrund Harðardóttir kennsluráðgjafi hjá Skólaþjónustu Árborgar og Kolbrún Sigþórsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþing höfðu umsjón með veglegri dagskrá.
Flott lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar Read More »







