Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Setningu Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Vallaskóla á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember.  Eldri borgarar komu í heimsókn og lásu upp fyrir nemendur í 1.-4. bekk og nemendur í 5. bekk fengu heimsókn frá Hallveigu Thorlacius rithöfundi. Enn fremur var Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk sett formlega.

Dagur íslenskrar tungu

Setningu Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Vallaskóla á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember.  Eldri borgarar komu í heimsókn og lásu upp fyrir nemendur í 1.-4. bekk og nemendur í 5. bekk fengu heimsókn frá Hallveigu Thorlacius rithöfundi. Enn fremur var Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk sett formlega.