Jólaglugginn í Vallaskóla
Vallaskóli tekur þátt í jólaglugga Árborgar en frá 1. desember er einn jólagluggi opnaður á dag í hinum ýmsu stofnunum og fyrirtækum í Árborg.
Vallaskóli tekur þátt í jólaglugga Árborgar en frá 1. desember er einn jólagluggi opnaður á dag í hinum ýmsu stofnunum og fyrirtækum í Árborg.
Nemendur í 6. bekk í Vallaskóla tóku í haust þátt í verkefninu Göngum í skólann.
Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla á þriðjudaginn 4.des og las uppúr bókinni sinni Orri óstöðvandi fyrir nemendur í þriðja, fjórða og fimmta bekk.
Matseðill fyrir desember er kominn á vefinn Verði ykkur að góðu
Föstudaginn 23. nóvember sýnir Leikhópur Vallaskóla leikritið „Dúkkulísa“ eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttir kl 19:00 í Austurrými Vallaskóla.
Kæru fjölskyldur nemenda á miðstigi og efsta stigi Vallaskóla.
Fimmtudagurinn 8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti.