Ólympíuhlaup ÍSÍ
Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið).
Í dag kynntu nemendur á unglingastigi sér valfögin sem verða í boði í vetur.
Valgreinar á unglingastigi 2019-2020 Read More »
Ágústseðillinn er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill fyrir ágústmánuð Read More »
Þá er 18. starfsár Vallaskóla hafið og nýjum andlitum fjölgar í skólanum. Það hallar að hausti og hinn hefðbundni skólatími hefst, einn af mikilvægum hlutum í gangverki samfélagsins.
Maríuerlan og gangverk samfélagsins Read More »
Undanfarna starfsdaga hefur starfsfólks skólans verið á fullu við undirbúning skólastarfsins fyrir skólaárið 2019-2020.
Líður að skólasetningu og kynningum á skólastarfinu Read More »
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Meðfylgjandi eru upplýsingar um tímasetningar hvers skóla.
Skólasetning skólaárið 2019-2020 Read More »
Skólaslit Dagskrá skólaslita í 10. bekk hófst að venju með ávarpi skólastjóra Vallaskóla, Guðbjarts Ólasonar.
Útskrift 10. bekkjar í Vallaskóla 2019 Read More »
Skólastarfi vetrarins var slitið fimmtudaginn 6. maí í blíðskaparveðri við hátíðlega athöfn.
Skólaslit í 1. til 9. bekk Read More »
Vorhátíð Vallaskóla var haldin í dag hjá yngsta og miðstigi.
Vorhátíð Vallaskóla Read More »
Frábær sýning, þar sem nemendur sýndu afrakstur þemadaga.
Fyrirtækjasýning og lokadagur Valló ehf. Read More »