Nám og leikur við ströndina
Þriðji bekkur Vallaskóla (árgangur 2011) fór í vettvangsferð á Eyrarbakka og Stokkseyri í vikunni. Farið var í Húsið og Sjóminjasafnið og tók Lýður Pálsson safnstjóri á móti hópnum.
Nám og leikur við ströndina Read More »