Árgangur 2004 – útskrift 5.6.2020
Útskrift nemenda í 10. bekk í Vallaskóla skólaárið 2019-2020 fór fram föstudaginn 5. júní síðastliðinn. Átjanda starfsári skólans var þar með að ljúka. Athöfninni var í fyrsta sinn streymt á netinu, n.t.t. á facebooksíðu skólans. 73 nemendur voru að útskrifast þetta skólaárið. (Myndasafn fylgir með neðst í þessari frétt).
Árgangur 2004 – útskrift 5.6.2020 Read More »









