Fréttir

Alþjóðadagur læsis

Sunnudaginn 8. september var alþjóðadagur læsis. Af því tilefni hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi gefið út leiðbeiningar fyrir forráðamenn til að styðja við heimalestur barna sinna.

Ólympíuhlaupið

Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á hlaupa voru 2,5, 5 og 10 km. Skemmst er frá því segja að nemendur voru …

Ólympíuhlaupið Read More »