Gjafir frá foreldrafélaginu
Jólin komu snemma í Vallaskóla í ár en á dögunum kom stjórn Foreldrafélags Vallaskóla færandi hendi með gjafir til nemenda. Stjórnin fjárfesti í tæknibúnaði sem nýtist nemendum á skemmtunum, uppákomum og víðar. Einnig færði stjórnin Vallaskóla upptökutæki fyrir hlaðvarpsþætti og en slík tæki eru talsvert notuð í verkefnaskilum nemenda. Nemendur og starfsfólk Vallaskóla færa stjórn […]
Gjafir frá foreldrafélaginu Read More »