Fréttir
Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Í gær fór fram úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar milli skólanna í Sveitarfélaginu Árborg. Var hún haldin í hátíðarsal Stekkjaskóla við mikla viðhöfn. Vallaskóli átti þar fjóra fulltrúa. Þeir stóðu sig allir með prýði. Reyndar svo vel að fulltrúar okkar lentu í þremur efstu sætunum. Arnar Bent Brynjarsson hampaði 1. sætinu, Elísabet Kristel Þorsteinsdóttir varð í 2.
Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar Read More »
Stóra upplestrarkeppnin
Á dögunum fór fram innanhússkeppni Stóru upplestrarkeppninnar hér í Vallaskóla. Keppnin er haldin fyrir nemendur 7. árgangs. Allur árgangurinn hefur æft stíft undanfaran mánuði undir handleiðslu Lindu Daggar Sveinsdóttur kennara við skólann. Áður en innanhúss keppnin fór fram, fór fram undankeppni í hverjum bekk árgangsins. Þar voru valdir fulltrúar bekkjanna í innanhússkeppnina. Upplesararnir lásu fyrir
Stóra upplestrarkeppnin Read More »
Skertur dagur
Miðvikudaginn 19. mars. Skóla lýkur hjá nemendum klukkan 12. Kennarar sveitarfélagsins hittast í Stekkjaskóla og sitja námskeið um Vinnustaðamenningu og vellíðan kennara. Frístund verður opin fyrir nemendur 1.-4. árgangs.
Kennaranemar frá Kanada
Við erum svo heppin að fá til okkar kennaranema alla leið frá Nova Scotia í Kanada. Þeir munu vera í áhorfi og kennslu í 1., 2., og 7. árgangi fram að páskum og ekki er að sjá annað en að fyrstu dagarnir fara vel af stað. Enginn vafi er á að starfsfólk og nemendur Vallaskóla
Kennaranemar frá Kanada Read More »
Heimsókn kennara frá Reonion eyju
Fimmtudaginn síðast liðin heimsóttu okkur tveir kennarar frá Reunion (Réunion) eyju í Indlandshafi. Voru þeir að kynna sér skólastarf hér í Vallaskóla og ætluðu svo að fara víðar um Suðurland. Sem þakklætisvott fyrir gestrisnina færðu þeir okkur hunang, sultu, krydd og sykur sem framleidd eru Reunion. Hunangið átti meira að segja uppruna sinn í eigin
Heimsókn kennara frá Reonion eyju Read More »
Öskudagur – skertur dagur
Kæru fjölskyldur. Á morgun, miðvikudaginn 5. mars, er öskudagur. Samkvæmt skóladagatali er það uppbrotsdagur og við gerum okkur glaðan dag með skrautlegum búningum, sem auðvitað er valfrjálst. Skóladeginum lýkur í öllum árgöngum kl. 13:00. Frístund er opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Með kærri kveðju. Starfsfólk Vallaskóla. Dear families, Tomorrow, Wednesday, March 5th,
Öskudagur – skertur dagur Read More »
Menntaverðlaun Suðurlands
Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent nýverið í hátíðarsal FSu. Fjölskyldusvið Árborg hlaut verðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin fengu þau fyrir þróunarverkefnið Eflum tengsl heimilis og skòla. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölskyldusviðs Árborgar, leik- og grunnskóla sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Suðurlands.Verkefnið hefur það markmið að bjóða foreldrum leik- og grunnskólanemenda sveitarfélagsins með fjölmenningarlegan bakgrunn, upp á hagnýtt íslenskunámskeið. Verkefnið
Menntaverðlaun Suðurlands Read More »
Framhaldsskólakynning
Dagana 19. til 21. febrúar stóðu náms- og starfsráðgjafar Vallaskóla fyrir framhaldsskóla-lotu fyrir 10. árgang. Markmið lotunnar: Fræðsla um framhaldsskóla umhverfið og námsframboð Fræðsla um innritunarferlið Kynning og vinna með upplýsingavefinn www.naestaskref.is Kynning og heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Kynning frá Menntaskólanum að Laugarvatni Kynning frá AFS – Alþjóðlegu skiptinemasamtökunum Kynning á Mín framtíð í Laugardalshöll Stutt
Framhaldsskólakynning Read More »