Skólaslit Vallaskóla 6. júní
Við minnum á að á morgun fimmtudag eru skólaslit í Vallaskóla
Við minnum á að á morgun fimmtudag eru skólaslit í Vallaskóla
4. árgangur skellti sér í rútu frá Vallaskóla kl. 8:30 og lá leiðin í Heiðmörk þar sem brugðið var á leik, farið í göngu og nestið borðað.
3. árgangur skellti sér í gönguferð í Hellisskóg þar sem þau léku sér um stund og borðuðu nesti. Góð ferð og skemmtileg.
2. árgangur skellti sér í vettvangsverð á lögreglustöðina og í Björgunarmiðstöðina.
ATH!
Gullin í grenndinni er samstarfsverkefni Vallaskóla og Álfheima þar sem elstu nemendur leikskólans og 1. og 2. árgangur Vallaskóla hittast reglulega í útiveru. Á dögunum var vorhátíð verkefnisins haldin hátíðleg og voru 110 nemendur saman á útisvæðinu í kringum skólana tvo.
Skólaslit í Vallaskóla