Útinám hjá 3. árgangi
Þriðji árgangur í Vallaskóla er búinn að vera í fjölbreyttu námi þessa vikuna með það að markmiði að nemendur fái kynningu á því hvers vegna sumir hlutir fljóta en aðrir ekki, að börnin fái tækifæri til að læra í gegnum verklegar æfingar.
Útinám hjá 3. árgangi Read More »








