Fréttir

Upptakturinn 2025 – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna.

Upptakturinn er tónsköpunarverkefni á vegum Hörpu tónlistarhúss í samstarfi við Barnamenningarhátíð, Tónlistarborgina Reykjavík, Listaháskóla Íslands og RÚV. Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á heimasíðu Hörpu: harpa.is/upptakturinn Þar má einnig finna heimildamyndband um Upptaktinn.

Upptakturinn 2025 – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna. Read More »

Litlu jólin

Kæru foreldrar og forráðmenn nemenda við Vallaskóla. Nú fer í hönd síðasta kennsluvika fyrir jólaleyfi í Vallaskóla. Aðventan er búin að vera dásamleg og jólaandinn svifið yfir vötnum. Við ljúkum síðasta kennsludegi fyrir jól föstudaginn 20. desember en þá fara litlu jólin fram á skertum degi. Skólastarf hefst að loknu jólaleyfi samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6.

Litlu jólin Read More »