Skertur dagur 26. nóvember
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda við Vallaskóla. Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 er skertur dagur, stöðufundir árganga skv. skóladagatali. Starfsmenn Vallaskóla forgangsraða deginum í þágu faglegra starfa. Kennarar nýta daginn í samvinnu, bæði árgangateyma sem og faggreinateyma. Hugað verður að stöðu námsmats, tengingu þess við kennslu, kennsluáætlanir, einstaklingsnámskrár og hæfniviðmið. Við hættum kennslu kl. 10:30 og nemendur verða sendir heim. Foreldrar […]
Skertur dagur 26. nóvember Read More »










