Dagur gegn einelti
Kæru foreldrar og forráðamenn. Ár hvert, þann 8. nóvember, höldum við forvarnadag gegn einelti hátíðlegan en dagurinn hefur verið haldinn síðan árið 2011. Markmiðið er fyrst og fremst að vekja athygli á því að einelti er hvergi liðið og að við stöndum saman í forvörnum og viðbrögðum þegar kemur að einelti eða samskiptavanda. Þar sem […]
Dagur gegn einelti Read More »










