Gullin í grendinni
Í rúman áratug hafa tveir yngstu árgangar Vallaskóla verið í samstarfsverkefni með tveimur elstu árgöngum Álfheima sem ber heitið Gullin í grendinni. Markmið verkefnisins er að auka samvinnu og samskipti skólastiganna auk þess að ýta undir útikennslu. 1. árgangur hittir yngri hópinn og 2. árgangur þann elsta 1x í mánuði, þó ekki á sama tíma, […]
Gullin í grendinni Read More »