Stóra upplestrarkeppnin
Á dögunum fór fram innanhússkeppni Stóru upplestrarkeppninnar hér í Vallaskóla. Keppnin er haldin fyrir nemendur 7. árgangs. Allur árgangurinn hefur æft stíft undanfaran mánuði undir handleiðslu Lindu Daggar Sveinsdóttur kennara við skólann. Áður en innanhúss keppnin fór fram, fór fram undankeppni í hverjum bekk árgangsins. Þar voru valdir fulltrúar bekkjanna í innanhússkeppnina. Upplesararnir lásu fyrir […]
Stóra upplestrarkeppnin Read More »