Fanney Hrund rithöfundur í heimsókn
Nemendur í 10. árgangi í Vallaskóla hafa verið í mjög áhugaverðum starfskynningum síðustu daga. Til að ljúka þeirri vinnu fengum við í Vallaskóla Fanney Hrund Hilmarsdóttur rithöfund í heimsókn en hún á að baki athyglisverðan starfsferil sem hún sagði nemendum frá ásamt því að lesa upp úr skáldsögum sínum Dreim – Fall Draupnis og Dreim – Dýr móðurinnar. […]
Fanney Hrund rithöfundur í heimsókn Read More »









