Hjálmagjöf til nemenda í 1. bekk
Löng og frábær hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip færi nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf.
Löng og frábær hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip færi nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf.
Í dag fögnum við 20 ára starfsafmæli Vallaskóla og um leið 90 ára skólasögu á Selfossi.
Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. Á morgun, miðvikudaginn 29. mars, hefjast þemadagar í Vallaskóla en þeir standa yfir dagana 29.-31. mars. Þemað er Vallaskóli í 20 ár. Nemendur mæta eins og fyrr í skólann kl. 8:10 í heimastofur sínar alla þrjá dagana. Nemendur í 5.-10. árgangi ljúka skóladeginum um kl. 12:30. Nemendur í 1.- 4. …
7. bekkur lauk nýverið löngu og ströngu undirbúningsferli fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin var við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 23. mars sl.
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg 2023 var haldin í Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 23. mars. Lokahátíðin er samstarfsverkefni grunnskólanna og Skólaþjónustu Árborgar með stuðningi frá Röddum sem áður héldu utan um keppnina á landsvísu.
10. bekkur fór ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjavíkur á dögunum.
Vallaskóla 14. mars 2023 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.
Upplestrarhátíð Vallaskóla var haldin með glæsibrag sl. þriðjudag en þessi viðburður er alltaf skemmtilegur í okkar huga.