Síðustu dagar skólaársins
Hér á heimasíðunni er nú hægt að nálgast upplýsingar um starfið í yngri og eldri deild síðustu dagana skólaárið 2010-2011.
Síðustu dagar skólaársins Read More »
Hér á heimasíðunni er nú hægt að nálgast upplýsingar um starfið í yngri og eldri deild síðustu dagana skólaárið 2010-2011.
Síðustu dagar skólaársins Read More »
Í næstu viku 23.- 27. maí verður sundlaugin lokuð v/viðgerða. Nemendur 5.- 10.bekkjar eiga að mæta í sundtímana í aðalanddyri skólans þar sem íþróttakennarar taka á móti þeim.
Sundkennsla í næstu viku Read More »

Það borgar sig að hafa hjálm. Um það deilir enginn þegar farið er á hestbak. Er það eða ætti það að vera eitthvað öðruvísi þegar farið er út að hjóla?
Hjólum sem mest og best! Read More »
Hin mikilvæga átakskeppni Reyklaus bekkur er nú haldin í tólfta skiptið en það er Lýðheilsustöð sem sér um keppnina.
Bíða spennt eftir niðurstöðum Read More »

Berent Karl Hafsteinsson, Benni Kalli, kom í Vallaskóla á Selfossi og var með forvarnaerindi þar sem hann greindi nemendum í 10. bekk frá hræðilegu umferðarslysi sem hann lenti í sem ungur maður.
Það er bara eitt líf Read More »
Foreldrafræðsla um tölvufíkn – opinn fundur í Fjallasal í Sunnulækjarskóla mánudaginn 9. maí kl. 19.30-20.45.
– Molasopi í hléi.
Er barnið þitt flutt að heiman og inn til tölvunnar!? Read More »

Unnið að ljóðaverkefnum undir húsvegg í sól og hita.
Lært í blíðviðrinu Read More »

Nemendurnir sem sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni fyrir stuttu, ásamt keppendum Sunnulækjarskóla, lásu á opnu húsi eldri borgara sl. fimmtudag.

Tenglar í 3. GMS héldu páskabingó rétt fyrir páskafrí. Bingóið tókst mjög vel og áttum við skemmtileg stund saman.