Skólasetning skólaárið 2023-2024
Skólasetning fer fram föstudaginn 25. ágúst 2023 í íþróttahúsi Vallaskóla á Sólvöllum. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsinu munu nemendur hitta umsjónarkennara sína.
Skólasetning fer fram föstudaginn 25. ágúst 2023 í íþróttahúsi Vallaskóla á Sólvöllum. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsinu munu nemendur hitta umsjónarkennara sína.
Foreldrafélag Vallaskóla færði skólanum tvö glæsileg gasgrill á dögunum.
Við minnum á að skólaslit í Vallaskóla eru á eftirfarandi tímasetningum:
Í dag var vorhátíð Vallaskóla haldin, síðasta skóladaginn fyrir skólaslit og sumarfrí.
Efsta stig breytti út frá hefðbundinni stundatöflu og hélt þemadagana Vallaland.