Flott upplestrarhátíð
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.
Kennt skv. stundaskrá til kl. 12.40. Kennsla fellur svo niður eftir 12.40 þann daginn.
Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.
Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.
Á morgun, 3. mars, munu þau Aron (10. HLG), Sigurmundur (10. RS), Fjóla (9. KH) og Eva (9. KH) keppa fyrir hönd Vallaskóla í Skólahreysti.
Þá er ný önn komin á fullt. Það er orðin föst venja að list- og verkgreinakennarar bjóði upp á sýningu á handverki nemenda á foreldradegi í febrúar.
Þá er matseðill marsmánaðar kominn á heimasíðuna.
Fyrir stuttu voru starfsmenn með spilakvöld. Um var að ræða seinna spilakvöldið á þessu skólaári.
Drengirnir í 7. bekk bökuðu köku handa stelpunum í 7. bekk, bæði nemendum og starfsmönnum að sjálfsögðu, í tilefni af konudeginum í gær.
Samféshátíðin nálgast óðfluga og strákarnir geðþekku úr 10. RS, sem skipa rokkhljómsveitina My Final Warning, munu spila á hátíðinni. Hljómsveitin verður ein af fjórum unglingahljómsveitum sem troða upp. Nánar á zelsiuz.is