Fréttir

Iðnnám

Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.

Bolludagur

Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.

Handverk og ný önn

Þá er ný önn komin á fullt. Það er orðin föst venja að list- og verkgreinakennarar bjóði upp á sýningu á handverki nemenda á foreldradegi í febrúar.

Konudagurinn

Drengirnir í 7. bekk bökuðu köku handa stelpunum í 7. bekk, bæði nemendum og starfsmönnum að sjálfsögðu, í tilefni af konudeginum í gær.

My Final Warning

Samféshátíðin nálgast óðfluga og strákarnir geðþekku úr 10. RS, sem skipa rokkhljómsveitina My Final Warning, munu spila á hátíðinni. Hljómsveitin verður ein af fjórum unglingahljómsveitum sem troða upp. Nánar á zelsiuz.is