Netfréttabréf Zelsiuz desember 2011
Haustmánuðir hafa liðið hratt og á augabragði er kominn desember. Það er því löngu kominn tími til að kynna vetrardagskrána. Í vetur verða ekki gerðar miklar breytingar á starfinu fyrir utan að mánudagskvöld verða klúbbakvöld. Þá verður boðið upp stráka og stelpuklúbba, kvikmyndaklúbb, sviðslistaklúbbinn Jón og fjölmiðlaklúbbinn Friðbert.
Netfréttabréf Zelsiuz desember 2011 Read More »


Guðmundur Bjarni Jónasson 7. GEM er handhafi Hróksins skólaárið 2011-2012 í flokki nemenda í 6.-10. bekk.
Galaball Vallaskóla var haldið á Hótel Selfossi þann 24. nóvember síðastliðinn. Galaballið er árshátíð unglingastigs.
Stelpurnar í spurningaliði Vallaskóla urðu Suðurlandsmeistarar í spurningakeppni grunnskólanna sem fram fór í Sunnulækjarskóla í gær.