Hjóladagur
Í tilefni af göngu- og hjólamánuði í september var haldinn reiðhjóladagur mánudaginn 30. september í 3.-5. bekk.
Í tilefni af göngu- og hjólamánuði í september var haldinn reiðhjóladagur mánudaginn 30. september í 3.-5. bekk.
Stúlkur í 7. bekk munu fá HPV-bólusetningu gegn leghálskrabbameini 5. október 2011 hér í Vallaskóla.
Til forráðamanna nemenda í 7. bekk Read More »
Fyrir nokkru fengu nemendur í 1. og 2. bekk hann Ingvar lögregluþjón í heimsókn. Hann fór yfir helstu atriði hvað varðar endurskinsmerki, göngu til og frá skóla, hjálma og reiðhjólanotkun og margt fleira.
Ingvar lögregluþjónn Read More »
Miðvikudaginn 28. september nk. verður Jón Sigfússon frá Rannsókn og greiningu með kynningu á stöðu vímuefnaneyslu ungmenna í Árborg.
Vallaskóli býður upp á ókeypis hafragraut í frímínútum á hverjum morgni og er þetta þriðja árið sem það er gert.
Ekkert jafnast á við hafragraut Read More »
Frá og með mánudeginum 12. september tekur innileikfimin við. Foreldrar eru því beðnir um að gæta vel að því að nemendur mæti með réttan útbúnað.
Í dag, 8. september, er alþjóðlegur dagur læsis. Á alþjóðlegum degi læsis eru ungir og aldnir lesendur vefsíðu Vallaskóla hvattir til að gera sér dagamun og leggja sérstaka áherslu á lestur.
Opnunarball Zelsíuz 2011 verður haldið fimmtudaginn 8. september nk. Ballið er fyrir 8.-10. bekkinga í Árborg.
Opnunarball í félagsmiðstöðinni Read More »
Þá er Umhverfisvakt Vallaskóla komin af stað og hér er þessi góða mynd af 6. MK í blíðunni fyrir stuttu.
Umhverfisvaktin komin af stað Read More »
Senn líður að kynningu á skólastarfinu í upphaf nýs skólaárs fyrir foreldra og forráðamenn.