Fréttir

Frá nemendum í 10. bekk

Næstu daga munu nemendur í 10. bekk Vallaskóla ganga í hús á Selfossi og selja penna til styrktar Félagi heyrnarlausra. Einnig verða þau með pennana til sölu í nokkrum verslunum á Selfossi.

Konudagurinn og 8. RS

Á föstudeginum fyrir konudaginn gerðu strákarnir í 8. RS vel við bekkjarsystur sínar – enda höfðu þær gert vel við þá á bóndadaginn.

Fornleifafræði

Fyrir nokkrum dögum fengum við heimsókn frá foreldri í 3. bekk, Margréti Hrönn, sem er fornleifafræðingur. Hún kom til okkar í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu landnámið.

Glaðværð

Mikil gleðiganga fór fram í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, en þá fóru nemendur og starfsmenn á yngsta stigi í skrúðgöngu um skólann og kynntu febrúardyggðina – glaðværð.

Bolla, bolla, bolla!

Á Bolludaginn (mánudaginn 20. febrúar) ætla nemendur í 10. bekk að selja bollur í kaffitímanum (löngu frímínútum). Bollurnar verða í boði fyrir nemendur í 7. – 10. bekk.

Vetrarball

Miðvikudaginn 15. febrúar mun NEVA halda vetrarball fyrir nemendur í 1.-7. bekk, annars vegar eitt fyrir 1.-4 bekk og eitt fyrir 5.-7. bekk.