Skólasetning 22. ágúst
Skólasetning fór fram miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mættu til hátíðarinnar ásamt foreldrum sínum, en setningin fór fram í íþróttasalnum á Sólvöllum.
Skólasetning 22. ágúst Read More »
Skólasetning fór fram miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mættu til hátíðarinnar ásamt foreldrum sínum, en setningin fór fram í íþróttasalnum á Sólvöllum.
Skólasetning 22. ágúst Read More »
Það fylgir fyrstu dögum skólaársins að íþróttatímarnir fara fram úti í góða veðrinu. Nemendur í 2.-10. bekk eiga sem sagt að byrja í útiíþróttum eða útileikfimi frá og með morgundeginum, fimmtudaginn 23. ágúst sem hér segir:
Menntamálaráðuneytið stendur nú að breytingu á aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla. Almenni hluti aðalnámskrá var gefinn út 2011 og unnið er að útgáfu fagreinahluta skrárinnar.
Kæru forráðamenn/foreldra barna í 1. bekk. Þau leiðu mistök urðu að rangur innkaupalisti var birtur hér á heimasíðunni.
Innkaupalisti í 1. bekk – mikilvægt Read More »
Við Vallaskóla eru lausar 3 stöður stuðningsfulltrúa. Nánari upplýsingar gefur Guðbjartur Ólason skólastjóri í síma 480 5800 eða á netfanginu gudbjartur@vallaskoli.is .
Auglýst eftir stuðningsfulltrúum Read More »
Senn hefst skólaárið 2012-13. Skrifstofa Vallaskóla hefur opnað aftur eftir sumarfrí og undirbúningur að hefjast. Nýju skólaári fylgja svo ný símanúmer á Bifröst – skólavistun, en þau eru: Símanúmer deildarstjóra er 480 5860, símanúmer í sal á neðri hæð er 480 5861 og símanúmer á annarri hæð er 480 5862.
Nýtt skólaár og ný símanúmer Read More »
Starfsfólk Vallaskóla óskar nemendum og foreldrum/forráðamönnum alls hins besta í sumar. Sjáumst aftur við skólasetningu 22. ágúst.
Hafið það gott í sumar! Read More »
Nú er tíunda starfsári Vallaskóla að ljúka og 8. júní sl. voru nemendur í þremur bekkjardeildum útskrifaðir, alls 61 nemandi. Þann 6. júní voru skólaslit í 1.-9. bekk.
Skólaslit í 10. bekk 2011-2012 Read More »
Skóladagatalið fyrir skólaárið 2012-2013 er nú aðgengilegt á síðunni. Einnig eru fundargerðir Nemendafélags Vallaskóla, NEVA, aðgengilegar undir ,,Nemendur“ – sjá einnig hér. Svo má benda á nokkur ný albúm undir ,,Myndefni“, t.d. frá Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk, frá vorhátíð ofl.