Að handtaka menn sem eiga ljón
Árshátíð 2. bekkja Vallaskóla var haldin fimmtudag 21. mars sl. Í ár fluttu nemendur Kardemommubæinn eftir Torbjörn Egner og stóðu sig með mikilli prýði svo eftir var tekið.
Að handtaka menn sem eiga ljón Read More »
Árshátíð 2. bekkja Vallaskóla var haldin fimmtudag 21. mars sl. Í ár fluttu nemendur Kardemommubæinn eftir Torbjörn Egner og stóðu sig með mikilli prýði svo eftir var tekið.
Að handtaka menn sem eiga ljón Read More »
Fimmtudaginn 14. mars héldu nemendur í 7. MK Vallaskóla til HSu vopnuð plasthönskum, plastpokum og kústum. Tilgangurinn var að gera góðverk sem fólst í að tína upp rusl í kringum stofnunina.
Flottur hópur í góðverkum Read More »
Þá er lokið annarri umferð í spurningakeppninni KVEIKTU. Eftir standa tvö lið; 9. RS og 10. MA. Þá er lokabaráttan ein eftir og verður hún fimmtudaginn 21. mars í 4. og 5. tíma (hefst klukkan 10:30) – í Austurrými Vallaskóla.
Lokabaráttan í KVEIKTU Read More »
Lið Vallaskóla vann 2. undanúrslitariðil í Skólahreysti MS 2013, dyggilega stutt af áhorfendum úr 9. bekk Vallaskóla. Voru lið úr grunnskólum vítt og breitt af Suðurlandi mætt til leiks.
Sigur í undanúrslitum Skólahreysti Read More »
Aðalhátíð Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla var haldin 7. mars sl. í Sunnulækjarskóla. Skólarnir sem tóku þátt utan Vallaskóla voru: Sunnulækjarskóli, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Grunnskólinn í Hveragerði og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skáld keppninnar að þessu sinni voru þau Friðrik Erlingsson og Þóra Jónsdóttir en keppnin er haldin í samstarfi við Raddir, sem eru
Að næra sál og líkama Read More »
Þá er spurningakeppni Vallaskóla; „KVEIKTU“ – hafin í sjötta sinn. Það eru nemendur á efsta stigi sem taka þátt.
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram föstudaginn 22. febrúar sl.
Upplestrarhátíð í Vallaskóla Read More »
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom til okkar í heimsókn fyrir stuttu og var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 10. bekk.
Þorgrímur Þráinsson Read More »