Fundargerð skólaráðs
Fundargerð af fundi Skólaráðs frá því 12. mars er komin á heimasíðuna.
Fundargerð skólaráðs Read More »
Fundargerð af fundi Skólaráðs frá því 12. mars er komin á heimasíðuna.
Fundargerð skólaráðs Read More »
Hæfileikakeppni var haldin í Vallaskóla þann 16. apríl fyrir nemendur í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Keppnin var vel heppnuð og talsverður fjöldi nemenda úr báðum skólum mættu til að horfa á þessa frábæru skemmtun.
Hæfileikakeppni NEVA Read More »
Þann 11. apríl héldu 5. bekkingar árshátíðina sína. Þar sýndu þeir afrakstur vinnu vetrarins í leikrænni tjáningu. Börnin sýndu bæði leikrit eftir aðra og nokkra frumsamda leikþætti. Í lokin sungu þau saman lag á dönsku. Síðan gæddu allir sér á girnilegum kræsingum sem foreldrar lögðu til.
Sýnt fyrir vini og vandamenn Read More »
Krakkarnir í 7. bekk héldu velheppnaða árshátíð fyrir stuttu og buðu foreldrum sínum upp á skemmtilega leik- og söngdagskrá. Myndir frá hátíðinni eru nú til sýnis undir Myndefni hér á síðunni.
Árshátíð í 7. bekk Read More »
Föstudaginn 8. mars fóru öll elstu börnin í heimsókn í Vallaskóla, alls 26 börn. Í ár höfum við þann háttinn á að öll börn heimsækja báða grunnskólana óháð því í hvorn þau munu svo stunda nám í. Samfélagið hér á Selfossi býður upp á tvo grunnskóla og sjálfsagt að börnin kynnist þeim báðum.
Leikskólabörn skoða Vallaskóla Read More »
Nú er tölublað nr. 3 komið út af Netfréttabréfi Forvarnahóps Árborgar. Þar er m.a. fjallað um tölvufíkn, kynlíf og unglinga og samstarf við Útvarp Suðurland.
Netfréttabréf forvarnahópsins Read More »
Þar sem tíðin hefur verið góð hafa börnin komið á reiðhjólum í skólann, sem er vel. Engu að síður skal minnt á að foreldrar hugi vel að öryggisbúnaði hjólanna, þ.á.m. reiðhjólahjálmi, og að farið sé eftir umferðarreglum í einu og öllu. Það sama gildir um notkun rafmagnsvespa, sem nokkuð er af um þessar mundir.
Höfum þetta í lagi! Read More »
Þá er lokið spurningakeppninni KVEIKTU, sem orðinn er árlegur viðburður í starfi skólans. Keppnin sem þreytt var milli 9. RS og 10. MA var skemmtileg og spennandi – og í byrjun var ekki að sjá að þau yngri gæfu hinum eldri neitt eftir.
Stelpur til sigurs Read More »
Þá er komið að páskafríi. Það stendur frá 23. mars til og með 1. apríl. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl. Skólavistun er opin virka daga í páskafríinu, sem sagt 25., 26. og 27. mars frá kl. 7:45 – 17:00.
Árshátíð 2. bekkja Vallaskóla var haldin fimmtudag 21. mars sl. Í ár fluttu nemendur Kardemommubæinn eftir Torbjörn Egner og stóðu sig með mikilli prýði svo eftir var tekið.
Að handtaka menn sem eiga ljón Read More »