Fréttir

Í Skagafirði

Eftir svefnlausa spennunótt 10. bekkjarins, komu þau öll saman á planinu fyrir framan skólann þann 10. maí með alls kyns dót og útbúnað. Við vorum búin að vara þau við kulda og leiðindum svo töskurnar voru stútfullar af lopapeysum en hefðu kannski frekar að vera fullar af stuttbuxum og sólolíu…. eins og seinna átti eftir […]

Í Skagafirði Read More »

Grillað úti

Í góða veðrinu fyrir stuttu var útikennsla hjá nokkrum hópum í heimilisfræði. Sjötti bekkur fór t.d. í nestisferð um morguninn og eftir hádegi elduðu og bökuðu strákarnir úr 7. MIM á útigrilli í garði skólans.

Grillað úti Read More »

Úrslit í Skólahreysti

Lið Vallaskóla hafnaði í 8. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti sem fram fór í gærkvöldi. Það er glæsilegur árangur að enda í hópi 10 bestu grunnskólaliða í Skólahreysti og því mega þau Harpa Hlíf, Teitur, Eysteinn, Konráð, Eydís og Rannveig una vel við niðurstöðuna. Árangur þeirra í ár hvetur nemendur okkar til að gera enn betur

Úrslit í Skólahreysti Read More »