Nemendalistar ofl.
Nú hafa nemendalistar á heimasíðunni (1.-10. bekkur) verið uppfærðir og matseðill októbermánaðar er kominn á síðuna líka.
Nú hafa nemendalistar á heimasíðunni (1.-10. bekkur) verið uppfærðir og matseðill októbermánaðar er kominn á síðuna líka.
Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku verða lögð fyrir nemendur 4. og 7. bekkjar fimmtudaginn 20. september og föstudaginn 21. september næstkomandi.
Í skólabyrjun fóru nemendur í 8. bekk í sérstaka heimsókn í félagsmiðstöðina sína, Zelsíuz. Var það liður í móttöku þeirra í unglingadeild Vallaskóla.
Nú eru samræmd könnunarpróf framundan í 10., 7. og 4. bekk. Hér má sjá upplýsingar um próftökuna í 10. bekk.
Vinir okkar í FSu buðu nemendum í grunnskólum Árborgar, ásamt fleirum í bæjarfélaginu, til að hefja með sér hreyfingarár verkefnisins ,,Heilsueflandi skóla“ í FSu.
Foreldrakynningar í 2. og 4. bekk verða fimmtudaginn 13. september. Foreldrar nemenda í 2. bekk mæta kl. 8.10 og foreldrar nemenda í 4. bekk mæta kl. 12.00.
Miðvikudaginn 12. september verður foreldrakynning í 3. bekk. Mæting kl. 8.10.
Nemendur í 7. MIM og 7. MK hafa verið í vinabekkjarsamstarfi við jafnaldra sína í Danmörku í nokkur ár, nánar tiltekið við nemendur í MC Holmsskole – Morsøkommune á Jótlandi.
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 9. og 10. bekk verður haldin mánudaginn 10. september kl. 8.10. Kynningin verður í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 5., 6. og 7. bekk verður haldin fimmtudaginn 6. september kl. 8.10.