Fréttir

Samstarf við Zelsíuz

Í skólabyrjun fóru nemendur í 8. bekk í sérstaka heimsókn í félagsmiðstöðina sína, Zelsíuz. Var það liður í móttöku þeirra í unglingadeild Vallaskóla.

Jarðskjálftahopp

Vinir okkar í FSu buðu nemendum í grunnskólum Árborgar, ásamt fleirum í bæjarfélaginu, til að hefja með sér hreyfingarár verkefnisins ,,Heilsueflandi skóla“ í FSu.

Gestir frá Danmörku

    Nemendur í 7. MIM og 7. MK hafa verið í vinabekkjarsamstarfi við jafnaldra sína í Danmörku í nokkur ár, nánar tiltekið við nemendur í MC Holmsskole – Morsøkommune á Jótlandi. 

Foreldrakynning í 9. og 10. bekk

Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 9. og 10. bekk verður haldin mánudaginn 10. september kl. 8.10. Kynningin verður í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.