Í Skagafirði
Eftir svefnlausa spennunótt 10. bekkjarins, komu þau öll saman á planinu fyrir framan skólann þann 10. maí með alls kyns dót og útbúnað. Við vorum búin að vara þau við kulda og leiðindum svo töskurnar voru stútfullar af lopapeysum en hefðu kannski frekar að vera fullar af stuttbuxum og sólolíu…. eins og seinna átti eftir […]