Fjöruferð 3. árgangs
Nemendur 3. árgangs ásamt fríðu föruneyti kennara og forráðamanna skelltu sér í fjöruferð á Stokkseyri á dögunum.
Nemendur 3. árgangs ásamt fríðu föruneyti kennara og forráðamanna skelltu sér í fjöruferð á Stokkseyri á dögunum.
Nemendur í 2. árgangi gerðu rannsókn á litum bíla sem óku eftir Austurveginum.
Kæru foreldrar og forráðamenn. Haustþing Kennarafélags Suðurlands fer fram dagana 28. og 29. september.
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.
Foreldra- og forráðamannafræðsla fer fram fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi Vallaskóla þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl. 17:00-18:30.
Miðvikudagskvöldið 6. september næstkomandi fer fram aðalfundur foreldrafélagsins í Austurrými í Vallaskóla kl. 20:00.
Skólastjóri Vallaskóla, Páll Sveinson skrifaði pistil um mikilvægi öflugs samstarfs skóla og heimila sem birtist á dögunum á www.dfs.is Pistilinn má lesa hér í þessari færslu en einnig á vef www.dfs.is – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – …
Í blíðskaparveðri var skólasetning Vallaskóla þar sem skólaárið 2023-2024 var hringt inn.