Fréttir

Litlu jólin

Kæru foreldrar og forráðmenn nemenda við Vallaskóla. Nú fer í hönd síðasta kennsluvika fyrir jólaleyfi í Vallaskóla. Aðventan er búin að vera dásamleg og jólaandinn svifið yfir vötnum. Við ljúkum síðasta kennsludegi fyrir jól föstudaginn 20. desember en þá fara litlu jólin fram á skertum degi. Skólastarf hefst að loknu jólaleyfi samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6.

Litlu jólin Read More »

Skólakosningar

Nemendur í 10. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna við að búa til stjórnmálaflokka. Verkefnið er samþættingarverkefni samfélagsfræði og íslensku. Afraksturinn var kynntur í dag. Settar voru upp kosningaskrifstofur í Austurrýminu þar sem flokksmeðlimir kynntu sýna flokka og þeirra stefnumál. Skemmst er frá því að krakkarnir stóðu sig vel og gaman var að sjá

Skólakosningar Read More »