Fréttir

Grænn dagur og jákvæð samskipti

Allt er vænt sem er grænt. Það á sérstaklega um ,,græna kallinn“ í Olweusaráætluninni gegn einelti. Grænn dagur var einmitt haldinn föstudaginn 20.9 í Vallaskóla og allir hvattir til að mæta í einhverju grænu.

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk verða haldin í vikunni 23.-27. september. 10. bekkur verður í prófum frá 23.-25. september og 4. og 7. bekkur dagana 26.-27. september.

Fjármálafræðsla

Edda Kristín Hauksdóttir, kennari í Hagaskóla, heimsótti okkur í Vallaskóla miðvikudaginn 18. september sl. og fjallaði um fjármálafræðslu.