Fréttir

Kertasund

  Nemendur hafa verið að þreyta kertasund síðustu daga. Það getur reynst þrautin þyngri að synda með kerti yfir laugina án þess að á því slokkni. Nemendur eru samt furðu lunknir við þetta og hafa gaman af.   Nokkrar myndir gefur að líta á Facebook-síðu okkar.

Kertasund Read More »

Annaskipti í nóvember

Annaskiptin eru framundan.   Mánudaginn 17. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eru þá í fríi. Opið á skólavistun fyrir þá sem eru skráðir.   Þriðjudaginn 18. nóvember er foreldradagur. Nemendur og forráðamenn þeirra koma þá til foreldraviðtals hjá umsjónarkennara. Farið verður yfir námsmat, námslega stöðu og líðan. Mætt er skv. viðtalsyfirliti umsjónarkennara. Opið á

Annaskipti í nóvember Read More »