Foreldradagur
Á morgun, miðvikduaginn 25. febrúar, er foreldradagur í Vallaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í skólann og eiga stuttan fund með umsjónarkennara, þar sem námsframvinda og annað tengt skólastarfinu er umræðuefni. Minnum gesti á að skoða sýningu á verkum nemenda sem verður í miðrými og víðar. Eins minnum við á að gott er […]
